Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 26
3. mynd. Beinin úr Þuríðarárgili. The fragmentary bones from the Þuríðará gully. Ljósm. photo Ævar Jóhannesson. nokkuð ljóst að allstór eyða, sem nær yfir allt að því 7 milljónir ára, er á milli eldri og yngri blágrýtissyrpnanna í Vopnafirði. 3) Efst í Bustarfelli eru síðan jarð- lög, sem tilheyra eldri grágrýtismynd- uninni. Eins og nafnið segir til um eru þau að mestu úr grágrýti og yngri en 3 milljóna ára gömul. Þeim hallar líkt og blágrýtinu ofan við mislægið, þ.e. um 2° í vestsuðvestur og ná vestur undir móbergsmyndanirnar í Dimmafjall- garði (Kristján Sæmundsson 1977). Siltsteinninn, sem Grétar Jónsson safnaði úr í Bustarfelli, er í um það bil 330 m hæð yfir sjó, þ.e. í yngri blágr- ýtissyrpunni, nokkru ofan við setlögin með surtarbrandinum. Hann gæti því verið 3,0-3,5 milljóna ára gamall (Kristján Sæmundsson, munnlegar uppl. 1989). Á 2. mynd er mjög einfalt jarðlagasnið frá fundarstaðnum í Þu- ríðarárgili. Neðst í sniðinu er skriðu- orpin hlíðin, en þá tekur við blágrýtis- lag, mjög gjallkennt í toppinn og nær það um 3 m upp úr skriðunni. Ofan á blágrýtinu er rauðbrúnn siltsteinn um það bil hálfur metri á þykkt og all- 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.