Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 26
3. mynd. Beinin úr Þuríðarárgili. The fragmentary bones from the Þuríðará gully. Ljósm. photo Ævar Jóhannesson. nokkuð ljóst að allstór eyða, sem nær yfir allt að því 7 milljónir ára, er á milli eldri og yngri blágrýtissyrpnanna í Vopnafirði. 3) Efst í Bustarfelli eru síðan jarð- lög, sem tilheyra eldri grágrýtismynd- uninni. Eins og nafnið segir til um eru þau að mestu úr grágrýti og yngri en 3 milljóna ára gömul. Þeim hallar líkt og blágrýtinu ofan við mislægið, þ.e. um 2° í vestsuðvestur og ná vestur undir móbergsmyndanirnar í Dimmafjall- garði (Kristján Sæmundsson 1977). Siltsteinninn, sem Grétar Jónsson safnaði úr í Bustarfelli, er í um það bil 330 m hæð yfir sjó, þ.e. í yngri blágr- ýtissyrpunni, nokkru ofan við setlögin með surtarbrandinum. Hann gæti því verið 3,0-3,5 milljóna ára gamall (Kristján Sæmundsson, munnlegar uppl. 1989). Á 2. mynd er mjög einfalt jarðlagasnið frá fundarstaðnum í Þu- ríðarárgili. Neðst í sniðinu er skriðu- orpin hlíðin, en þá tekur við blágrýtis- lag, mjög gjallkennt í toppinn og nær það um 3 m upp úr skriðunni. Ofan á blágrýtinu er rauðbrúnn siltsteinn um það bil hálfur metri á þykkt og all- 192

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.