Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 19
all, brennisteinskís og kalsít í stærri holum hraunlaganna sem nú eru neöst í Lambatungnatindi. Jarðlagastaflinn óx smám saman og náði a.m.k. 1,5 km þykkt yfir jarð- bikshraunlaginu. Berginnskot mynd- uðust á ýmsum stöðum í jarðlagastafi- anum. Af völdum slíks innskots, lík- lega fyrir um þrem milljónum ára, hitnaði tímabundið í surtarbrandslagi, sem nú sést neðst í Lambatungna- tindi. Við upphitunina myndaðist jarðolía, sem ásamt bergkristal settist til í holrými í næsta hraunlagi fyrir of- an. Jarðlögin kólnuðu síðan jafnt og þétt samfara því að svæðið færðist út úr virku gosbelti við landrek. Mikið rof varð svo á svæðinu á ísöld af völd- um jökla og djúpir dalir grófust í jarð- lögin, þar á meðal Skyndidalur. ÞAKKIR K.A. Kvenvolden, U.S. Geological Sur- vey, framkvæmdi góðfúslega þær hefð- bundnu olíugreiningar sem getið er um að framan. Björn Buchardt, Kaupmanna- hafnarháskóla, gerði kolefnis-samsætu- greiningar. Erik Thomsen, DGU, Kaup- mannahöfn, kannaði þroskastig lífrænna leifa í surtarbrandssýni. Bjarni Gautason og Guðrún Sverrisdóttir gerðu fjölda steindagreininga á röntgentækjum Orku- stofnunar og Erik Leonardsen, Kaup- mannahafnarháskóla, gerði tvær rönt- gengreiningar. Karl Grönvold aðstoðaði við efnagreiningar með örgreini Norrænu Eldfjallastöðvarinnar. Jóhannes Þorkels- son, Rannsóknastofnun Háskólans í lyfja- fræði, Níels Óskarsson, Norrænu Eldfjall- astöðinni, og Jóhann Jakobsson, Fjölveri h/f, framkvæntdu ýmsar efnagreiningar og komu með ábendingar meðan rannsóknin var á frumstigi. Guðni Axelsson, Orku- stofnun, reiknaði út kólnunarhraða lag- gangsins. Leifur A. Símonarson, Háskóla Islands, greindi plöntuför í tveimur surtar- brandssýnunt. Gísli Arason, Benedikt Þorsteinsson og nokkrir aðrir Hornfirðing- ar aðstoðuðu í leiðöngrunum í Skyndidal. Menntamálaráðuneytið veitti sérstakan styrk til rannsóknanna. Öllum þessum að- ilum og einstaklingum ásamt öðrum ótil- greindum eru færðar hinar bestu þakkir. HEIMILDIR Árni Böðvarsson (ritst.) 1985. íslensk orðabók. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. 1259 bls. Carslaw, H.S. & J.C. Jaeger 1959. Con- duction of heat in solids, (2. útg.) Clar- endon Press, Oxford. 510 bls. Guðmundur Ó. Friðleifsson 1983a. The geology and the alteration history of the Geitafell central volcano, southeast Iceland. Óprentuð Ph.D. ritgerð. Uni- versity of Edinburgh, Skotlandi. 371 bls. Guðmundur Ó. Friðleifsson 1983b. Min- eralogical evolution of a hydrothermal system. Geothermal Research Council Transactions 7. 147-151. Halldór Ármannsson & Sigmundur Ein- arsson 1987. Gas í Lagarfljóti. Orku- stofnun. OS-87035/JHD-09. 25 bls. Helgi Torfason 1979. Investigations into the structure of south-eastern Iceland. Óprentuð Ph.D. ritgerð. University of Liverpool. Englandi. 587 bls. Hrefna Kristmannsdóttir 1979. Alteration of basaltic rocks by hydrothermal activity at 100-300°C. Internat. Clay Conference 1978. Elsevier, Amsterdam. 359-367. Karl Gunnarsson 1980. Hafsbotninn um- hverfis ísland. Þróunarsaga og setlaga- myndanir. Yfirlitsskýrsla um stöðu rannsókna. Orkustofnun. OS-80025/ JHD-14. 79 bls. Kvenvolden, K.A., J.B. Rapp, F.D. Hostettler, J.L. Morton, J.D. King & G.E. Claypool 1986. Petroleum associ- ated with polymetallic sulfide in sedi- ment from Gorda Ridge. Science 234. 1231-1234. Love, J.D. & J.M. Good 1970. Hydrocar- bons in thermal areas, northwestern Wyoming. U.S. Geol. Surv. Prof. Pa- per 644-B. 23 bls. Lúðvík S. Georgsson, Guðmundur Ó. Friðleifsson, Magnús Ólafsson, Ómar 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.