Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 20
3. mynd. Hlutþrýstingur ósons yfir suðurheimskautinu í ágúst og október 1986, sem sýnir eyðingu eða minnkun ósons í heiðhvolfi að vorlagi (október). mb stendur fyrir millibar (einn þúsundasti úr bari). nb stendur fyrir nanóbar (einn milljónasti úr milli- bar). Ozone profiles in Antarctica showing the striking decrease of lower stratospheric ozone in springtime (Hofmann & félagar 1987). því er hámarksstyrkur ósons á þeim slóðum. Eins og að ofan greinir rofna súr- efnissameindir við gleypni útfjólu- blárrar geislunar í efri lögum gufu- hvolfsins. Þetta gerist fyrir áhrif út- fjólublárra geisla á fjærútfjólubláa litrófssviðinu, fyrir bylgjulengdir á bil- inu 100-200 nm (Mc Ewans & Phillips 1975). Þannig virkar súrefnið sem mikilvægur skermur öllu lífríki á jörð- inni fyrir skaðlegum áhrifum útfjólu- blárrar geislunar af hárri tíðni. Ef ósons nyti ekki við í andrúmsloftinu næði útfjólublá geislun á nærútfjólu- bláa litrófssviðinu, sem væri skaðleg h'fríkinu, til jarðar. Líkt og gerist með súrefni rofna ósonsameindir við gleypni rafsegulbylgjugeislunar á bylgjulengdarbilinu 200-300 nm (sjá 4. mynd). 03 + hv —» Oz + O (3) (hv = ljóseind með bylgjulengd ca. 200-300 nm) O, getur því næst endurmyndast sam- kvæmt efnajöfnu (1) hér að ofan. Oson getur hvarfast við súrefnis- 130

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.