Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 25
8. mynd. Kómódódreki, Varanus komodoensis, á ferðamannaveiðum. Teikning eftir Robert Bakker. Fyrrum lifðu í Astralíu tvítugfalt þyngri ráneðlur. Skuggamyndin gefur til kynna stærð þeirra (Bakker 1986). skriðdýra: Nílarkrókódíll, Crocodilus nilo- ticus, í Afríku, og lónakrókódíll, C. por- osus, með ströndum og uppi í ám í Asíu og Eyjaálfu, urðu forðum nærri 9 metra langir en ná nú fæstir 6 metra lengd. Krókódílar af minnstu tegundum verða fullvaxnir á lengd við mann. Tegundir núlifandi krókó- díla eru um 20. Þar af lifa aðeins ijórar utan hitabeltisins, og var ein þeirra flutt þangað af mönnum. Tvær þessara fjögurra tegunda teljast til breiðtrýninga, missis- sippíbreiðtrýningur, Alligator mississippi- ensis, í samnefndu fljóti og víðar í suðaust- urríkjum Bandaríkjanna, og kínabreiðtrýn- ingur, A. sinensis, í Jangtsekíangfljóti. Ranakrókódíll, Crocodilus acutus, lifir i fenjum í Flórída og auk þess í hitabelti Mið- og Suður-Ameríku. Gleraugnaglám- ur, Caiman crocodilus (9. mynd), var flutt- ur til Bandaríkjanna frá hitabelti Mið- og Suður-Ameríku og þrífst nú villtur í Flórída. ■ ÚTDAUÐ SKRIÐDÝR Elstu steingervingar af skriðdýrum eru rúmlega 300 milljón ára, frá kolatímabili fornlífsaldar. Mestri útbreiðslu og íjöl- breytni náðu þau á miðlífsöld, um 225 til 65 milljón árum íyrir okkar daga. Þá lifðu meðal annars stóreðlur á landi, hvaleðlur 9. mynd. Gleraugnaglámur, Caiman crocodilus, er fremur lítill krókódíll, 1,2-2,6 m langur. Upphafleg heim- kynni hans eru í Mið- og Suður-Ameríku en það- an hafa hundruð þús- unda þessara dýra verið flutt til Bandarikjanna sem gæludýr. Flest drápust fljótlega en mörg hafa sloppið eða þeim verið sleppt. Gler- augnaglámar þrífast nú villtir í Flórída (Behler & Wayne King 1989). 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (1994)
https://timarit.is/issue/291249

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (1994)

Aðgerðir: