Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 56
2. mynd. Hér sést jyrsta sprengingin eins og hún birtist vísindamönnum í Calar Alto stjörnustöðinni á Spáni, en þeir voru meðal hinna fyrstu til að birta myndir af atburðinum. Myndaröðin er tekin á innrauða sviðinu (hitamynd) og sýnir heit svœði sem skœr. Heiti bletturinn til hœgri við Júpíter er tunglið Jó, en Jó er eitt af Galíleó-tunglunum svokölluðu og er vel sýnilegt í litlum sjónaukum. Fyrsta myndin (efst t.v.) sýnir Júpíter og tunglið Jó rétt Jyrir áreksturinn en á nœstu mynd (efst til hœgri) er bjarminn frá sprengingunni að koma í Ijós beint fyrir neðan stóra rauða blettinn. A hinni þriðju er hann orðinn svo mikill að birtan er álíka mikil og birta tunglsins Jó. Iframhaldi afþessu varð Ijóst að sjá mátti að minnsta kosti suma árekstrana í litlum sjónaukum. Myndir Calar Alto Observatory. stærðum og gerðum voru því endurskoðað- ar og allir sem vettlingi gátu valdið gerðu tól sín og tæki klár í að mæla og mynda árekstrana. Gallinn var bara sá að brotin áttu að lenda á bakhlið Júpíters frá jörðu séð og því ekki víst að mikið sæist til þeirra. Að vísu voru árekstrarstaðimir svo stutt inni á bakhliðinni að ekki áttu að líða nema um 20-30 mínútur þar til Júpíter hefði snúist það mikið að staðirnir kæmu inn á framhliðina og yrðu þá vel sýnilegir frá jörðu. ■ VIKAN Eftirvæntingin eykst Þegar 16. júlí rann upp jókst eftirvæntingin meðal stjarnvísindamanna um allan heim verulega, en samkvæmt útreikningum átti fyrsta brotið að skella á Júpíter rétt fyrir kl. 20 þann dag. Fyrirfram bjuggust menn ekki við stórkostlegum hamförum í þessum fyrsta árekstri. Kjamabrotið var tiltölulega lítið, en þau stærstu áttu að falla þann 18. um kl. 8:30 og þann 20. um kl. 20. Þó vissu menn að öll brotin koma inn í gufuhvolf Júpíters með hraða sem nemur um 60 km/s eða um 216.000 km/klst. Ef brotin eru úr þéttu efni, t.d. þéttum ís eða bergi, verður áreksturinn líkt og árekstur við vegg, jafnvel þótt efstu loftlög Júpíters séu tiltölulega þunn þar sem hraði brotanna er svo mikill. Ef brot sem er um 1 kilómetri í þvermál skellur með ofangreindum hraða á gufuhvolfí Júpíters er orkan í árekstrinum jafngildi nokkur hundruð þúsund megatonna af sprengiefninu TNT. Stærri 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.