Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 9
81hO%c 5. mynd. Styrkur (8) þungu samsætunnar 18 O i íslögum úr borkjarna frá NV-Grænlandi. Kúrfan nær yfir síðustu 130.000 ár. Hægt er að túlka breytingarnar sem breytingar á hitastigi. Há samsætugildi samsvara hlýju eða mildu loftslagi en lág gildi samsvara köldu loftslagi. Háu gildin lengst til vinstri á myndinni endurspegla síðasta hlýskeið, sem nefnt hefur verið eem samkvæmt evrópskri hefð, en einnig er eftirtektarvert hversu loftslag hefur verið breytilegt á síðasta jökulskeiði (weichsel). sætugildum stafí af röskun á lagskiptingu íssins. Hún bendir þvert á móti til þess að orsakanna sé að leita í veðurfari. Það er trú manna að þessar breytingar innan síðasta jökulskeiðs endurspegli veðurfarssveiflur sem áttu sér stað á öllu Norður-Atlantshafs- svæðinu en séu ekki svæðisbundnar. ■ GFUP-KJARNINN Á 7. mynd er sýnt samfellt snið samsætu- mælinga niður eftir hinum nýja GRIP- ískjarna miðað við línulegan dýptarkvarða. Aldur íssins er einnig sýndur. Efstu 1500 m 6. mynd. Samfelld snið súrefnissamsœtu- mælinga fyrir tímabilið frá 10.000 til 37.000 ára fyrir Summit-kjarnann (Mið- Grœnland) og kjarnann frá Dye 3 (SA- Grœnland). Dýptar- og aldurskvarði fyrir GRIP-kjarnann (Summit) er sýndur til vinstri á myndinni, en sniðin eru teiknuð á línulegan dýptarkvarða. Breiðar lóðréttar línur sýna samsœtugildi sem einkenna köld tímabil á siðjökultíma en ftnu lin- urnar mild tímabil. A myndinni eru mildu tímabilin tölusett frá l til 11. kjamans eru sýndir vinstra megin á 7. mynd (7. mynd A) og spanna þeir síðastliðin 10.000 ár. Hvert samsætugildi endur- 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.