Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 53
Arekstur ALDARINNAR A síðustu árum hefur á síðum Náttúru- frœðingsins nokkuð verið fjallað um orsakir fjöldadauða í dýraríkinu. Einn slíkur atburður er talinn hafa orðið fyrir 65 milljón árum, en þá hurfu risa- eðlurnar skyndilega af sjónarsviðinu. Ein helsta kenningin um orsakir jjölda- dauðans er sú að þá hafi stór loftsteinn eða halastjarna rekist á jörðina og hafnað u.þ.b. þar sem nú er Mexíkóflói og skilið eftir sig gíg sem var um 180 km í þvermál. Nýlega urðu menn vitni að árekstri halastjörnu við Júpíter og vart er að efa að þær hamfarir sem slíkur vágestur mundi valda á jörðinni jafngiltu ragnarökum. 1 alastjömur hafa löngum þótt með áhrifameiri fyrirbærum sem birtast á himinhvelf- _________ ingunni. Fyrr á öldum voru þær taldar undanfarar válegra atburða, enda birtust þær „upp úr þurru“ á annars óbreytanlegri hvelfmgunni. Halarnir geta orðið ógnarlangir og náð þvert yfír himininn og því var ekki fráleitt að álykta Gunnlaugur Bjömsson (f. 1958) lauk B.S.-prófí í eðlisfræði frá Háskóla íslands 1982. Hann. var kennari við Fjölbrautaskólann á Akranesi 1982-1984, stund- aði rannsóknir um fjögurra ára skeið við Nordita í Kaupmannahöfn og lauk doktorsprófi í stjarneðlis- fræði frá University of lllinois 1990. Gunnlaugur hefur starfað hjá Raunvísindastofnun Háskólans frá 1991. að þær gætu einnig haft áhrif á jörðu niðri. Við vitum nú að slíkt er ekki reyndin enda flestar halastjömur mjög efnislitlar í samanburði við reikistjömurnar. Þó má segja að halastjömur gætu haft áhrif á jörðu niðri ef einhver þeirra rækist beint á jörðina, en slíkir árekstrar eru fremur sjald- gæfír. Halastjörnur Halastjörnur em taldar vera leifar efnisins sem sólkerfíð myndaðist úr. Þær em að mestu myndaðar úr ísefnum (vatnsís og frosnum lofttegundum), blandaðar ryki og smásteinum og ef til vill einstaka hnull- ungum sem geta verið allstórir. Litrófs- mælingar hafa einnig bent til annarra efna- sambanda, svo sem metans og ammóníaks. Halastjörnurnar eru yfirleitt fremur litlar, sjaldan meira en nokkrir tugir kílómetra í þvennál, og vegna smæðarinnar yfírleitt ekki sýnilegar nema þær séu innarlega í sólkerfínu. Þær ganga flestar á mjög af- löngum brautum um sól og hafa því langan umferðartíma. Er þær nálgast sólina og eru komnar inn undir braut Júpíters (Júpiter er rúmlega fímm sinnum lengra frá sólinni en jörðin) fer áhrifa sólar að gæta verulega. ísinn, sem er meginuppistaða halastjöm- unnar, tekur þá að gufa upp og myndar hjúp um kjarnann og getur hjúpurinn orðið allt að 100 þúsund sinnum stærri en kjarninn að þvermáli. Isefnið í hjúpnum endurkastar sólarljósinu mjög vel og á þessu stigi verða halastjömurnar sýnilegar í stjömusjónaukum. Þær em þá auðþekktar frá venjulegum fastastjömum, þó svo að Náttúrufræðingurinn 64 (2), bls. 131 138, 1994. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.