Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 29
JÓNSMESSUVEISLA REFSINS Á NESJAVÖLLUM RAKEL HEIÐMARSDÓTTIR Síðastliðinn vetur kom ung kona, Rakel Heiðmarsdóttir, á skrifstofu Náttúru- frœðingsins og kvaðst hafa orðið vitni að því þegar refur veiddi lamb sér til matar. Vildi hún vita hvort einhver hefði áhuga á að hún lýsti atburðinum. Ritstjóri fór með Rakel á fund Páls Her- steinssonar veiðistjóra og taldi hann það afar fátítt að menn yrðu vitni að slíkum atburðum. Varð það að sam- komulagi milli Páls og Rakelar að hún setti lýsingu á atburðinum niður á blað og sendi siðan Veiðistjóraembættinu. Rakel og veiðistjóri veittu Náttúrufræð- ingnum góðfúslega leyfi til að birta lýs- inguna með minniháttar breytingum. Hér kemur sagan um refínn á Nesjavöllum í öllum þeim smá- atriðum sem ég man eftir. Ég -------- verð að játa að frásögnin er ekki mjög vísindalega fram sett. Ég persónu- geri þá sem í hlut eiga, segi hvernig þeim líður og svo framvegis. Að einhverju leyti eru skáldlegar og jafnvel rómantískar lýs- ingar inni í frásögninni en umhverfið er óhjákvæmilega hluti af atburðinum og fyr- ir mér var það ekki hlutlaust, þess vegna get ég ekki lýst því á hlutlausan hátt. Rakel Heiðmarsdóttir (f. 1972) lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut frá Menntaskólanum á Akureyri 1991 og B.A.-prófi í sálarffæði frá Háskóla íslands 1994. Hún starfar nú sem aðstoðarmaður kennara við rannsóknir og kennslu í sálarfræði við Háskóla Islands. Náttúrufræðingurinn 64 (2), bls. 107-109, 1994. Gönguferð A Nes/avöllum Það var í júní siðastliðið sumar (1993), nánar tiltekið kvöldið fyrir Jónsmessu- nóttina sjálfa, sem ég var á ferð ásamt Sigga, kærastanum mínum, á Nesjavalla- svæðinu. Við vorum stödd í dalnum milli Hengils og Ölfusvatnsskyggnis, sem liggur suður af Nesjavöllum rétt ofan við efstu borholuna. Héðan sést vítt og breitt til allra átta, meðal annars má sjá til Þingvalla- vatns. SlGGI VAR ÚTI... Sigga langaði að ganga lengra suður eftir en ég ákvað að bíða á meðan. Ég settist efst í brekku norðan við dalinn, en dalurinn liggur lágt aflíðandi í suðaustur og er um eins kílómetra langur. Ofarlega í dalnum eru hér og hvar súrhverir, kalklaugar og kísilhverir, þar sem stíga gufur út. Nokkur hópur af kindum og lömbum var á beit í grennd við gufumar, enda var dalurinn grænn og gróðursæll. Kindumar vom lík- lega um 10-15 í heildina og voru ekki langt hver frá annarri. í gegnum miðjan dalinn rennur lítill lækur með lágum, grasi vöxnum bökkum þar til neðst í dalnum, en þar hefur myndast rofabarð á lækjar- bakkanum sunnanmegin. Það var orðið áliðið, á ellefta eða tólfta tímanum, og hið fegursta veður, því sólin sat á heiðum himni. REFURINN BIRTIST Þegar ég sat þama á brekkubrúninni með góða yfírsýn yfír dalinn sá ég allt í einu hvar lítið dökkt dýr kom töltandi upp með 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.