Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 61
Anamaðkar HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR Skyldi ánamaðkurinn finna mikið til þegar veiðimaðurinn þræðir hann upp á öngulinn? Er það rétt að ánamaðkur sem slitinn er í t\>o hluta verði að tveim- ur ánamöðkum? Hvers vegna skríða ánamaðkar upp úr jarðveginum í rign- ingu? Hvert fara ánamaðkarnir á veturna? Eru íslenskir ánamaðkar allir einnar og sömu tegundar? Allir þeir sem stunda garðrœkt vita að það er gott að hafa mikið af ánamöðkum í mold- inni. En í hverju skyldi gagnsemi þeirra vera fólgin? Svörin við þessum spurn- ingum er aðflnna í eftirfarandi grein. arðvegurinn hefur oft verið með- höndlaður sem lifvana efni. Hann er síður en svo lífvana heldur lif- andi auðlind. Undir hverju fótspori má frnna í jarðvegi aragrúa lífvera með fjölbreytilegt útlit sem eru ekki síður margbreytilegar en lífverur á yfírborðinu. Þar geta leynst hundruð þúsunda baktería og margir metrar sveppþráða. Þar má fínna tugi þúsunda þráðorma, þúsundir skordýra og um tug ánamaðka (1. mynd). Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur komst eitt sinn svo að orði að jarðvegurinn væri nokk- urs konar meltingarfæri gróðursins og að enginn raunverulegur jarðvegur yrði til án Hólmfriður Sigurðardóttir (f. 1960) lauk B.S.- prófi í líffræði frá Háskóla íslands I9S4 og cand.scient,- prófi í jarðvegsiíffræði frá Háskólanum í Árósum 1987. Hólmfríður starfar nú hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins. starfsemi jarðvegsdýra (Helgi Hallgríms- son 1969). Allir þekkja ánamaðka, þessi teygjan- legu móleitu kvikindi sem koma í ljós ef við rótum í görðum okkar eða þegar þeir skríða upp á yfirborðið í rigningum. Á hverju sumri rekumst við á auglýsingar þar JJndir hverju fótspori leynast margbreyti- legar jarðvegslífverur sem gegna mikil- vægu hlutverki í vistkerfi jarðar. Teikn. Hólmfríður Sigurðardóttir. Náttúrufræðingurinn 64 (2), bls. 139-148, 1994. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.