Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 42
5. mynd. Einn af hinum stóru gjallgígum í Vesturgjánni og þykk kargahraunstunga frá lionum (bak við bílinn) þakinn þykkum vikurlögum frá síðasta gosi. - Big scoria crater from eruption 2 and an aa lavaflow from the same eruption covered by strata of pumice and ash from the last eruption. Mynd/photo Jón Jónsson. nokkur þúsund ára gömul (14C). Hnútu- hólmi eins og fleiri slíkir hefur fengið hólma-nafnið af því að þeir eru óbrennur (óbrennishólmar) í Skaftáreldahrauni og skáru sig lengi mjög úr svörtu nýrunnu hrauninu. Nú eftir að allt er orðið klætt mosa eru mótin ekki alltaf auðfundin. Hitt er þó nú þegar orðið ljóst að hér er um- talsvert hraunasvæði, utan gervigíganna, frá fyrra gosi. Þessi kvísl Skaftáreldahrauns nær niður að Hrossatungum, hefur fallið suður dalinn milli þeirra og Blágilja og vestar milli Leiðólfsfells og Sæmundarskers vestur i dal Skaftár. Þessi hraunflóð hafa síðast runnið úr Vesturgjánni, enda má sjá að þau hafa runnið út á hraun þau sem farið hafa niður farveg Skaftár vestur af Leiðólfsfelli. Vestan við síðastnefndan gíg tekur við slétta þar sem hraun og gígir eru svo sandorpnir að rétt aðeins mótar fyrir sum- um gíganna. Slétta þessi er nefnd Val- gerðarslétta og nær yfír tæpa 2 km. Er þá komið að vestasta kafla Eldborgaraða, en hann má telja að sé lítið innan við 3 km. Fyrsta lýsingin á þessum gígum er frá hendi Þorvaldar Thoroddsens 1893 og er hún aðeins með almennu orðalagi. Næstu lýsingu þeirra eigum við Hans Reck (1910) að þakka. Ekki getur hún talist nákvæm en góðar athuganir hefur hann gert. Hann nefnir m.a. niðurfall vestan við enda gígaraðarinnar, en liklega er það nú horfíð. Annað sem hann tekur eftir er: „dass ein Schlackenkegel der Lange nach durch- gerissen ist“, að gjallgígur er rifínn að endilöngu. Þessi athugun er hárrétt, en Reck hefur ekki gert sér grein fyrir hvað það í raun og veru var sem hann sá en taldi að það þýddi aðeins „zwei verschiedene Phasen der Eruptionen", tvö mismunandi stig eldvirkninnar. Það er hins vegar full- komlega ljóst að hér er um tvö mismun- andi gos að ræða. Gjallgígirnir eru feikna- miklar bungulaga dyngjur og í þeim sér ekki í hraun. Þeir eru nær alls staðar klæddir þykkri mosakápu en undir henni eru, einkum um gígina neðanverða, þykk 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.