Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 7
2. mynd. Líkan af Summit-búðunum. Starfið fór að miklu leyti fram í ískjöllurum. Borinn var undir öðru kúluhúsinu en í hinu var eldhús og vinnuaðstaða. Vinna við frágang kjarnans fór fram í 100 m löngum ísgöngum sem lágu frá borhúsinu og reft hafði verið yfir. Vistarverur voru í skálunum fiœrst. Bretar sáu um samgöngur ásamt Bandaríkjaher. þrívetni (3H), sem hefur atómmassann 3. Þannig geta atóm sama frumefnis verið mis- munandi að þyngd. Hinir mismunandi þyngdarflokkar sama frumefnis nefnast samsætur. Þannig eru til þrjár samsætur af súrefni, þ.e.a.s. með atómmassa 16, 17 og 18. Mælingar á súrefnis- og vetnissamsætum eru gerðar í sérstöku tæki sem heitir massa- greinir. Niðurstöður mælinga á súrefnis- samsætum eru gefnar upp sem 8180 og lýsa mismun á hlutfallinu 180/160 í sýninu sem rannsakað er og viðmiðunarsýni (s.k. staðli). Munurinn er gefínn upp í prómill- um (%o). Samsætur OG VEÐURFAR Mælingar hafa sýnt að línulegt samband ríkir milli meðalárshita og „þyngdar“ (sam- sætugilda) úrkomu (4. mynd). Ef meðal- árshiti breytist um 0,67°C breytist hlutfall súrefnissamsætna urn 1 %o. 1 jökulís heimskautanna ákvarðast sam- sætugildin fyrst og fremst af hitastigi á þeim tíma er snjórinn féll. Sumarúrkoma er t.d. mun þyngri en vetrarúrkoma og eftir því sem kaldara er í veðri er þyngd úrkomu minni. Með því að mæla samsætuhlutfoll íssins er því hægt að segja til um hitastigið á þeim tíma er snjórinn féll á jökulinn. H FYRRI RANNSÓKNIR Fyrir tilkomu hins nýja GRlP-kjama var hægt, með hjálp ískjama frá Grænlandi, að 3. mynd. Sigfús J. Johnsen stjórnaði bor- uninni og hér hampar hann neðsta hluta kjarnans eftir að hafa híft hann upp af rúmlega 3000 m dýpi. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (1994)
https://timarit.is/issue/291249

Tengja á þessa síðu: 85
https://timarit.is/page/4273882

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (1994)

Aðgerðir: