Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 11
8. mynd. Rannsóknir sýna að síðasta hlýskeið (eem) skiptist í þrjú hlý tímabil og tvö köld. Auk þess virðist veðurfar á síðasta hlýja kafla tímabilsins vera rofið af einhvers konar náttúruhamförum. Þá lœkkaði meðalárshiti á innan við 20 árum um u.þ.b. 12°C, og hélst þannig í um 70 ár en hœkkaði svo á ný upp í jýrra gildi eins og ekkert hafi í skorist. kaldasta varð við lok eem-tímaskeiðsins. Þar lækkar hitastig á innan við 20 árum niður í helkulda síðasta jökulskeiðs, eða um einar 12°C, og helst þar í u.þ.b. 70 ár (8. mynd). Elsti hluti GRIP-kjarnans Á 7. mynd B og 10. mynd C sést að jökulskeiðin sem samsætusnið GRIP-kjamans spannar em mismunandi. T.d. virðist skeið 6 (síð-saale) hlýrra og stöðugra en síð-weichsel og nokkur mjög hlý tímabil hafa komið á ár-saale. Einnig virðist holstein-hlýskeiðið (7e?) stöðugra en eem-hlýskeiðið en óstöðugra og kaldara en nútími (þ.e. síðustu 11.500 árin). 9. mynd. Sumar og sól á Summit. Arný, Sigfús og Pálína Kristinsdóttir lesa nýjustu fréttir að heiman. Ljósm. Eric Wolff 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.