Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 8
4. mynd. Tengsl meðalárs- hita og meðalárs-súrefnis- samsœtugilda i úrkomu. Ef meðalárshiti breytist um 0,67°C breytist hlutfall súrefnissamsœtna um 1 %><>. skyggnast ein 120.000 ár aftur í tímann. Mælingar sýna að veðurfar hefur verið til- tölulega stöðugt síðustu 10.000 árin. Þegar komið er aftur íyrir þann tíma verða hins vegar verulegar breytingar á þyngd íssins. Hann léttist verulega og gildin haldast lág næstu hundrað þúsund árin, en þó með tölu- verðum sveiflum. Fyrir um 115.000 árum hækka mæligildin snögglega á ný og eru jafnvel hærri en þau sem mælast í úrkomu í dag (5. mynd). Við vitum nú að þessar breytingar á I. tafla. Skipting síðasta hluta ísaldar í tímaskeið. Aldur (ár) tímaskeið nafn skv. (GRIP- tímatal) evrópskri hefð o.... II. 500* 114.000 133.000 um 200.000 nútími hólósen síðasta jökulskeið weichsel síðasta hlýskeið eem næstsíðastajökulskeið saale næstsíðasta hlýskeið holstein * Venjulega er upphaf nútíma sett við 10.000 ár. I>á er miðað við l4C-ár þ.e. aldur skv. geislakols- greiningu sem ekki hefur verið leiðréttur vegna breytilegs magns af l4C í andrúmsloftinu. þyngd íssins endurspegla í raun breytingar á hitastiginu á þeim tíma sem snjórinn féll á jökulinn. Þungi ísinn samsvarar hlýju eða mildu loftslagi en létti ísinn kaldara lofts- lagi. Háu gildin sem mælast frá því fyrir 114.000 árum eru frá síðasta hlýskeiði en lágu gildin frá síðasta jökulskeiði. Eins og sést á 5. mynd komu einnig fram við mæl- ingarnar afar merkilegar og örar sveiflur sem bersýnilega urðu í veðurfari síðasta jökulskeiðs. Samkvæmt þessu er ljóst að siðasta jökulskeið hefur ekki verið sam- felldur fímbulvetur heldur hafa kaflar með hlýju loftslagi rofíð helkulda hins langa vetrar. Samræmi milli Grænlandskjarna Mælingar á samsætum vatns i ískjömum frá Grænlandi sýna mjög gott samræmi á milli kjarnanna frá Camp Century, Dye 3 og Sum- mit, þrátt fyrir að ljarlægð sé mikil á milli borstaða og aðstæður ólíkar í jöklinum til að mynda hvað ísflæði og spennuástand varðar. A 6. mynd eru sýndar niðurstöður samsætumælinga úr kjörnunum frá Dye 3 og Summit fyrir síðari hluta síðasta jökul- skeiðs. Tiltölulega há samsætugildi endur- spegla milt veðurfar og á myndinni hafa hlýju kaflarnir innan síðasta jökulskeiðs verið númeraðir frá 1 til 11. Góð fylgni milli Summit-kjarnans og eldri djúpkjama frá Grænlandi útilokar að breytingar í sam- 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.