Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 54
eiginlegur hali hafí enn ekki myndast, af því að yfirborð þeirra er ekki vel afmarkað og því eru þær þokukenndar að sjá fremur en punktlaga. Er nær sól kemur fer sól- vindurinn' ásamt útgeislun sólar að feykja burt efni hjúpsins og myndast þá hali halastjömunnar. Þar sem sólvindurinn blæs alltaf frá sól er stefna halans sömuleiðis alltaf í átt frá sólinni og getur hann orðið feykilega langur, allt að 150 milljón kíló- metrar. Hversu áberandi á næturhimni halastjama í innri hluta sólkerfísins verður fer eftir ýmsu og ræður þar mestu inn- byrðis afstaða sólar, jarðar og halastjömu þegar halastjarnan er sem næst sól. Halastjarna Halleys Halastjama Halleys er líklega þekktasta halastjaman. Hún hefur umferðartíma sem er um 76 ár og heimsótti síðast innsta hluta sólkerfisins um áramótin 1985-86. Nokkr- ar geimflaugar voru þá sendar í átt að henni til margvíslegra mælinga. Sumar geimflaugamar fóru þvert í gegnum hjúp- inn allt niður í 600 km íjarlægð frá kjarn- anum og gerðu alveg einstakar mælingar á efnasamsetningu hjúpsins, auk þess sem mjög góðar myndir náðust af kjamanum. Gátu menn þá í fyrsta sinn mælt með einhverri nákvæmni uppgufun ísefna af kjamanum. ÁHRIF REIKISTJARNA Auk sólarinnar geta massamestu reiki- stjömurnar haft áhrif á brautir halastjama. Slíkt gerist til dæmis ef halastjarnan fer nærri Júpíter þegar hún kemur inn í innri hluta sólkerfísins. Þá geta áhrifín orðið það mikil að braut halastjömunnar breytist vemlega. Sem fyrr segir fylgir stærstur hluti halastjama mjög aflöngum brautum með mjög langan umferðartíma um sól. Minnihlutinn er á brautum sem vart ná út úr sólkerfinu og hafa þær allar tiltölulega stuttan umferðartíma eða minni en 200 ár. Líklegast er talið að stóru reikistjörnurnar hafí breytt brautunum á þennan veg og í raun fangað þær innan sólkerfísins. 1 Sólvindurinn er straumur rafeinda og róteinda sem sólin blæs út í geiminn. JÚPÍTER Júpíter er stærsta og massamesta reiki- stjama sólkerfísins og vel sýnileg frá jörðu. Hún er að mestu fljótandi og hulin þykkum og ógegnsæjum lofthjúp. Þrátt fyrir að efstu lög gufuhvolfsins séu mjög greinileg frá jörðu, jafnvel í litlum sjón- aukum, er lítið vitað með vissu um innri gerð reikistjömunnar. Líklegt hefur verið talið að hún hafí fastan kjarna og jafnvel möttul mestmegnis úr málmkenndu vetni. Um það er þó ekki vitað með vissu. Júpíter er einnig sú reikistjama sólkerfísins sem hraðast snýst um möndul sinn. Svo mikill er snúningshraðinn að sólarhringurinn er þar tæpar 10 klukkustundir. Fjögur stærstu tungl Júpíters eru oft nefnd Galileó- tunglin, en ítalinn Galíleó Galílei sá þau fyrstur manna árið 1610 í litlum stjömu- sjónauka sem hann hafði smíðað. Galíleó- tunglin em enn í miklu uppáhaldi meðal áhugamanna um stjömufræði vegna þess hve auðvelt er að fylgjast með þeim. Frekari rannsóknir á Júpíter verða framkvæmdar er geimflaugin Galíleó kemur að reikistjömunni í desember 1995, en hún mun þá meðal annars senda mælitæki niður í lofthjúpinn. Vonast er til að þannig megi fá mun ítarlegri upp- lýsingar um eiginleika reikistjömunnar en mögulegt er héðan frá jörðinni. SAGAN ShOEMAKER-LeVY 1993e finnst Halastjaman sem hér er til umljöllunar fannst þann 25. mars 1993 á myndum sem teknar höfðu verið nætumar tvær á undan. Það voru Shoemaker-hjónin ásamt David Levy sem uppgötvuðu halastjömuna og samkvæmt venju hlaut hún nafnið Shoe- maker-Levy 1993e, en verður hér á eftir kölluð SL9 (9. halastjarnan sem Shoe- maker-Levy þrenningin uppgötvar; Levy 1993). Það var strax greinilegt á fyrstu myndunum að hér var ekki um venjulega halastjömu að ræða. Hjúpurinn virtist ffemur ilangur og breiður hali stefndi út ífá honum. A næstu dögum og vikum sýndu athuganir með stórum sjónaukum að hér 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.