Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1994, Blaðsíða 38
3. mynd. Myndanir frá öllum þrem gosunum. Tölurnar merkja: 1) Svarti gosmalargígurinn ,,Stóri-Svartur“ frá fyrsta gosi. 2) Hraungígur og fjœr gjallgígur frá öðru gosi. Frá hraungignum hraunflóð sem runnið hefur út á svarta gjallgíginn og meðfram honum. 3) Skaftáreldahraun fellur út á það hraun. Orin bendir á þau hraunamót. - Formations from the three different eruptions at Laki. The figures signify: I) The big black pyroclastic craterfrom the first eruption. 2) Lava crater and farther big scoria crater from the second eruption. 3) Lava flow of 1783 on top of the older lava flow (2). The arrow points to the margin of the twoþlows. Mynd/photo Jón Jónsson. foss í gosinu 1783 fallið inn í hann í brött- um fossi og að mestu í lokuðum rásum, hraunpípum. Aldursröð þessara þriggja gosmyndana er þarna svo skýru letri skráð sem verða má og lesa má af þeim myndum sem hér fylgja. Með þessu tel ég að full- svarað sé spurningunni um Ijölda gosa og er svarið á þessa leið: Gosið hefur þrisvar á sömu gosrein frá því að land á þessu svœði varð jökullaust. Gosin hafa öll verið stórgos og efni þeirra að útliti til hvert með sínum hœtti. Laki er móbergsijall, unglegt mjög. Mó- bergið er bæði sem nokkuð fínkorna þétt túff eða smágert þursaberg. Völuberg kemur fyrir á stöku stað ofarlega í fjallinu. Það gæti verið og þykir raunar ekki ólík- legt að jökulberg sé. Laki er miðsvæðis á gosreininni. Það svæði hefur tvenns konar sérstöðu. I fyrsta lagi þá að þar verður séð og skoðað það brotabelti sem gosin ruddust upp um og að nokkru greint hvernig það lítur út. I öðru lagi þá að ekki verður séð neitt það er bendi til eldvirkni þar fyrir gosið 1783. Jafnframt er ljóst að í því síðasta gosi var um alveg dæmigert hraun- gos að ræða, með tiltölulega litla vikur- og öskuframleiðslu. Ljóst er að eldreinin ligg- ur að endilangri sprungurein með misgengi til beggja hliða, þ.e. eftir sigdal sem er um 200-260 m breiður þar sem sæmilegir möguleikar eru til mælinga á þessu en það er einmitt báðum megin Laka. Sigið er næsta óverulegt, 6-8 eða rétt tæpir 10 metrar það mest er, en aðstaða til mælinga er best norðaustan við Laka og á bungu- laga skeri vestan við fjallið. Þar er þessi sigdalur mest áberandi. Brotalínan sker 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.