Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 12
fyrir iðnaðinn sem valkostur í stað
mjólkur- og kjötframleiðslu gæti slegið á
smjörfjöll offramleiðslu í Evrópu.
Plöntuerfðatæknin opnar nýjar leiðir
innan hefðbundinna plöntukynbóta og
getur hjálpað til við að fá fram stofna
nytjaplantna sem eru þolnari gagnvart
sjúkdómum og óhagstæðum vaxtarskil-
yrðum. Þurrk- og kuldaþolnari plöntur,
sem eru í sjónmáli, gætu aukið til muna
flatarmál ræktanlegs svæðis í heiminum
og aukið fæðuframleiðslu á jaðarsvæðum
þar sem hennar er þörf. Ahrifin gætu
dregið úr þeirri spennu sem offramleiðsla
iðnríkjanna og ónóg framleiðsla þróunar-
landanna óhjákvæmilega veldur. Með
fyrirsjáanlegan matvælaskort í huga liggur
mikið við að plöntukynbætur, hefð-
bundnar sem erfðatæknilegar, takist vel.
Síðasta hálmstráið kann að verða erfða-
breytt, en höfum við efni á að sleppa því?
Þakkarorð
Sigríði Valgeirsdóttur þakka ég yfirlestur
handrits. Nilsson-Ehle rannsóknasjóðurinn
á þakkir skildar fyrir að styrkja þær
rannsóknir höfundar sem minnst er á í
greininni (þurrkþol) og SLU-Info fyrir
hvatningu til greinaskrifa.
■ HEIMILDIR
Castillo, A„ V. Vasil & I.K. Vasil 1994. Rapid
production of fertile transgenic plants of rye
(Secale cereale L.). Biotechnology 12.
1366-1371.
Chrispeels, M.J. & D.E. Sadava 1994. Plants,
Genes and Agriculture. Jones & Bartlett,
London. 478 bls.
De Zoeten, G.A., J.R. Penswick, M.A.
Horisberger, P. Ahl, M. Schultze & T. Hohn
1989. The expression, localization and ef-
fect of a human interferon in plants. Virol-
ogy 172. 213-222.
DeBlock, M„ L. Herrera-Estrella, M. van
Montagu, J. Schell & P. Zambryski 1984.
EMBO J. 3. 1681.
Guðmundur Eggertsson 1977. Nýjungar í
erfðarannsóknum. Erfðaefni flutt á milli
tegunda. Náttúrufræðingurinn 47. 110-124.
Horsch, R„ S. Fraley, S. Rogers, P. Sanders,
A. Lloyd & N. Hoffmann 1984. Science
223. 496.
Indriði Benediktsson & O. Schieder 1993.
Factors affecting direct gene transfer to
plant protoplasts. Current Topics in Mol.
Genet. Life Sci. Adv. 1. 55-63.
Kidd, G. & J. Devorak 1994. Trehalose is a
sweet target for agbiotech. Biotechnology
12. 1328-1329.
Poirier, Y„ D.É. Dennis, K. Klomparens & C.
Sommerville 1992. Polyhydroxybutyrate, a
biodegradable thermoplastic, produced in
transgenic plants. Science 256. 520-523.
Vasil, V„ V. Srivastava, A.M. Castillo, M.E.
Fromm & I.K. Vasil 1993. Rapid production
of transgenic wheat plants by direct bom-
bardment of cultured immature embryos.
Biotechnology 11. 1553-1558.
PÓSTFANC HÖFUNDAR
Einar Mántyla
Institutionen för Molekylár Genetik
Uppsala Genetikcentrum
Sveriges Lantbruksuniversitet
Box 7010
S-750 07 UPPSALA
Netfang húfundar
einar.mantyla@gen.slu.se
242