Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 12
fyrir iðnaðinn sem valkostur í stað mjólkur- og kjötframleiðslu gæti slegið á smjörfjöll offramleiðslu í Evrópu. Plöntuerfðatæknin opnar nýjar leiðir innan hefðbundinna plöntukynbóta og getur hjálpað til við að fá fram stofna nytjaplantna sem eru þolnari gagnvart sjúkdómum og óhagstæðum vaxtarskil- yrðum. Þurrk- og kuldaþolnari plöntur, sem eru í sjónmáli, gætu aukið til muna flatarmál ræktanlegs svæðis í heiminum og aukið fæðuframleiðslu á jaðarsvæðum þar sem hennar er þörf. Ahrifin gætu dregið úr þeirri spennu sem offramleiðsla iðnríkjanna og ónóg framleiðsla þróunar- landanna óhjákvæmilega veldur. Með fyrirsjáanlegan matvælaskort í huga liggur mikið við að plöntukynbætur, hefð- bundnar sem erfðatæknilegar, takist vel. Síðasta hálmstráið kann að verða erfða- breytt, en höfum við efni á að sleppa því? Þakkarorð Sigríði Valgeirsdóttur þakka ég yfirlestur handrits. Nilsson-Ehle rannsóknasjóðurinn á þakkir skildar fyrir að styrkja þær rannsóknir höfundar sem minnst er á í greininni (þurrkþol) og SLU-Info fyrir hvatningu til greinaskrifa. ■ HEIMILDIR Castillo, A„ V. Vasil & I.K. Vasil 1994. Rapid production of fertile transgenic plants of rye (Secale cereale L.). Biotechnology 12. 1366-1371. Chrispeels, M.J. & D.E. Sadava 1994. Plants, Genes and Agriculture. Jones & Bartlett, London. 478 bls. De Zoeten, G.A., J.R. Penswick, M.A. Horisberger, P. Ahl, M. Schultze & T. Hohn 1989. The expression, localization and ef- fect of a human interferon in plants. Virol- ogy 172. 213-222. DeBlock, M„ L. Herrera-Estrella, M. van Montagu, J. Schell & P. Zambryski 1984. EMBO J. 3. 1681. Guðmundur Eggertsson 1977. Nýjungar í erfðarannsóknum. Erfðaefni flutt á milli tegunda. Náttúrufræðingurinn 47. 110-124. Horsch, R„ S. Fraley, S. Rogers, P. Sanders, A. Lloyd & N. Hoffmann 1984. Science 223. 496. Indriði Benediktsson & O. Schieder 1993. Factors affecting direct gene transfer to plant protoplasts. Current Topics in Mol. Genet. Life Sci. Adv. 1. 55-63. Kidd, G. & J. Devorak 1994. Trehalose is a sweet target for agbiotech. Biotechnology 12. 1328-1329. Poirier, Y„ D.É. Dennis, K. Klomparens & C. Sommerville 1992. Polyhydroxybutyrate, a biodegradable thermoplastic, produced in transgenic plants. Science 256. 520-523. Vasil, V„ V. Srivastava, A.M. Castillo, M.E. Fromm & I.K. Vasil 1993. Rapid production of transgenic wheat plants by direct bom- bardment of cultured immature embryos. Biotechnology 11. 1553-1558. PÓSTFANC HÖFUNDAR Einar Mántyla Institutionen för Molekylár Genetik Uppsala Genetikcentrum Sveriges Lantbruksuniversitet Box 7010 S-750 07 UPPSALA Netfang húfundar einar.mantyla@gen.slu.se 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.