Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 43
3. tafla. Helstu upprunahópar náttúrulegra kolvetnisgasa, hlutur hœrri kolvetna en metans (C2+) og hlutfall kolefnis-13 (,3C) í hverjum þeirra. Hópur c2+ uC%c (PDB)2) Heimildir Lífmyndað gas 0 -100—55 Schoell 1980, Laier 1990 Hitamyndað blautgas >5% -50--25 Schoell 1980, Laier 1990 Hitamyndað þurrgas <5% -50--25 Schoell 1980, Laier 1990 Gas af blönduðum uppruna 0,3-5% -60--50 Schoell 1980 Ólífmyndað gas, járnhvatað 30-90% -40--20 Jeffrey & Kaplan 1988 Ólífmyndað gas, geymt í bergi 1-10% -10--20 Jeffrey & Kaplan 1988 Welhan & Craig 1983 Jarðhitagas, CO/CO togi 0 -40--25 Lyon & Hulston 1984 Halldór Ármannsson o.fl. 1989 Jarðhitagas úr setlögum Ólífmyndað frumgas0 3-5% vottur -45 - -20 <-10 DesMarais o.fl. 1981 !) Þessi hópur hefur ekki fundist svo óyggjandi geti talist og eru gildin því ágiskuð út frá fræðilegum forsendum. 2)PDB (Peedee belemnite) er viðmiðunarstaðall í fomhitamælingum. merkjanlegur munur á 13C/12C-hlutfalli bendir og til mismunandi uppstreyma við Vallholt annars vegar en Buðlungavelli og Hreiðarsstaði hins vegar. Þessi munur gæti bent til þess að gasið við Buðlungavelli og EB í 4* Jaröhitavökvi frá ýmsum stööum (g) Krafla, efri hlutl ■5j(- Krafla, neörl hluti O Lagarfljót □ Öxarfjöröur -iH- TT + □ 30 -50 -40 ó,3C(CH4)%0 8. mynd. Samband 8D(CH4) og 8,3C(CH4) í gösum úr kolvetnum. Hreiðarsstaði væri örlítið yngra en það sem finnst við Vallholt. Skýring á því gæti verið sú að eftir að jurtaleifar þær, sem mynda gas við Vallholt grófust undir dal- fyllingunni hefðu yngri jurtaleifar safnast fyrir og myndað gas norðar í Fljótinu. Stöðugleiki í samsetningu milli ára við Vallholt bendir til þess að munur sé ekki tímabundinn. Efna- og samsætusamsetning bendir eindregið til ungs lífmyndaðs gass sem myndast hefur við gerlarotnun og úti- lokað er að um olíumyndanir geti verið að ræða. Verði reynt að nýta gasið til beinnar brennslu er Vallholtsgasið heppilegast vegna lítillar andrúmsloftsmengunar. ■ JARÐFRÆÐILEGAR AÐSTÆÐUR VIÐ LAGARFLJÓT B ERGGRUNNURINN Berggrunnurinn við Lagarí-ljót er að mestu dæmigerður hraunastafli frá síðasta hluta tertíer. Lögunum hallar 5-8° til vesturs og er aldur þeirra við Egilsstaði um 9 milljón ár og við innanvert Lagarfljót um 7 milljón ár. Þar er jarðlagahallinn óvenjulega mikill eða 15-25°. Það skýrist af því að samsíða gosbeltinu liggur tiltölulega mjótt belti 273
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.