Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 43
3. tafla. Helstu upprunahópar náttúrulegra kolvetnisgasa, hlutur hœrri kolvetna en
metans (C2+) og hlutfall kolefnis-13 (,3C) í hverjum þeirra.
Hópur c2+ uC%c (PDB)2) Heimildir
Lífmyndað gas 0 -100—55 Schoell 1980, Laier 1990
Hitamyndað blautgas >5% -50--25 Schoell 1980, Laier 1990
Hitamyndað þurrgas <5% -50--25 Schoell 1980, Laier 1990
Gas af blönduðum uppruna 0,3-5% -60--50 Schoell 1980
Ólífmyndað gas, járnhvatað 30-90% -40--20 Jeffrey & Kaplan 1988
Ólífmyndað gas, geymt í bergi 1-10% -10--20 Jeffrey & Kaplan 1988 Welhan & Craig 1983
Jarðhitagas, CO/CO togi 0 -40--25 Lyon & Hulston 1984 Halldór Ármannsson o.fl. 1989
Jarðhitagas úr setlögum Ólífmyndað frumgas0 3-5% vottur -45 - -20 <-10 DesMarais o.fl. 1981
!) Þessi hópur hefur ekki fundist svo óyggjandi geti talist og eru gildin því ágiskuð út frá fræðilegum forsendum.
2)PDB (Peedee belemnite) er viðmiðunarstaðall í fomhitamælingum.
merkjanlegur munur á 13C/12C-hlutfalli
bendir og til mismunandi uppstreyma við
Vallholt annars vegar en Buðlungavelli og
Hreiðarsstaði hins vegar. Þessi munur gæti
bent til þess að gasið við Buðlungavelli og
EB í
4* Jaröhitavökvi frá ýmsum stööum
(g) Krafla, efri hlutl
■5j(- Krafla, neörl hluti
O Lagarfljót
□ Öxarfjöröur
-iH-
TT + □
30 -50 -40
ó,3C(CH4)%0
8. mynd. Samband 8D(CH4) og 8,3C(CH4)
í gösum úr kolvetnum.
Hreiðarsstaði væri örlítið yngra en það sem
finnst við Vallholt. Skýring á því gæti
verið sú að eftir að jurtaleifar þær, sem
mynda gas við Vallholt grófust undir dal-
fyllingunni hefðu yngri jurtaleifar safnast
fyrir og myndað gas norðar í Fljótinu.
Stöðugleiki í samsetningu milli ára við
Vallholt bendir til þess að munur sé ekki
tímabundinn. Efna- og samsætusamsetning
bendir eindregið til ungs lífmyndaðs gass
sem myndast hefur við gerlarotnun og úti-
lokað er að um olíumyndanir geti verið að
ræða. Verði reynt að nýta gasið til beinnar
brennslu er Vallholtsgasið heppilegast
vegna lítillar andrúmsloftsmengunar.
■ JARÐFRÆÐILEGAR
AÐSTÆÐUR VIÐ
LAGARFLJÓT
B ERGGRUNNURINN
Berggrunnurinn við Lagarí-ljót er að mestu
dæmigerður hraunastafli frá síðasta hluta
tertíer. Lögunum hallar 5-8° til vesturs og
er aldur þeirra við Egilsstaði um 9 milljón
ár og við innanvert Lagarfljót um 7 milljón
ár. Þar er jarðlagahallinn óvenjulega mikill
eða 15-25°. Það skýrist af því að samsíða
gosbeltinu liggur tiltölulega mjótt belti
273