Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 39
landi. Aðeins ein vök fannst þar sem gasstreymi var talið nægjanlegt til sýnatöku (4. mynd) og var hún syðst á svæðinu, um 250 m frá landi, þar sem vatnsdýpi er um 20 m. Vökin var spor- öskjulaga, 50X70 cm. Steinþór Eiríksson á Egilsstöðum tók sýni við Hreiðarsstaði 1963 og samkvæmt upplýsingum hans var það sýni tekið a.m.k. 500 m til norðausturs frá þessum stað. Vallholt Uppstreymið við Vallholt var skoðað 21. mars 1984 og aftur 25. febrúar 1985 og sýni tekin í bæði skiptip. Gasið kemur upp í möl og sandi í eystri bakka Jökulsár, undir lágum kletti þar sem áin liggur upp að austurhlíð dalsins. Uppstreymissvæð- ið er mjög lítið og er mesta fjarlægð milli uppstreymisopa um 20 m. Sýni hafa oftast verið tekin hér vegna þess hve uppstreymið er aðgengilegt og ekki þarf að nálgast það á ísi. Spurnir eru af uppstreymi víðar á eyrunum en var ekki athugað nánar. Ósar Jökulsár Stærsta uppstreymissvæðið er framundan ósum Jökulsár (5. mynd). Gasið streymir upp í stórum vökum á um 500 m breiðu belti og teygir uppstreymið sig lengra til norðurs með bökkunum en fyrir miðju fljóti. Ekki var hægt að komast að vökun- um vegna þess hve ísinn var þunnur og sýnataka því óframkvæmanleg. Dýpi á þessu svæði er allt að 40 m. Buðlungavellir Þetta svæði var skoðað og sýni tekið 25. febrúar 1985 og voru aðstæður eins og þegar sýni var tekið við Hreiðarsstaði dag- inn áður. Gasuppstreymið er undan landi eyðibýlisins Buðlungavalla, ú á víkinni þar sem Klifá fellur í Fljótið. Vakirnar eru norðantil á víkinni, um 300 m frá landi. Þar er dýpi liðlega 60 m. Þær voru 5 talsins, allar 0,5-1 m í þvermál, en þunnur ís næst þeim. Fjórar þær nyrstu röðuðu sér á 10 m 4. mynd. „Nautavakir“ undan Hreiðarsstöðum. Sýnataka undirbúin 25. febrúar 1985. Ljósm. Sigmundur Einarsson. 5. mynd. Gasuppstreymi við sunnanvert Lagarfljót. langa beina línu með stefnu NA-SV (6. mynd) en fimmta vökin var um 30 m í suður frá hinum vökunum. 269
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.