Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 8
2. mynd. Með tóbak í sigtinu. Höfundur við heimasmíðaðan kostagrip, „genhleypu “ sem beitt er til að skjóta gullögnum, húðuðum erfðaefni, á plöntuvef Hluti gullagnanna skýst í gegnum frumuvegg, frumuhimnu og endar í kjarna þar sem viðkomandi gen verða tjáð, jafnvel innlimuð í erfðamengi plöntunnar. Mynd K-O. Holmström. auxíni og gibberellíni, sem bætt hefur verið í ætið, berast boð til frumuklasans um að tilvistarkreppunni sé lokið og mál sé að skjóta upp stöngli. Hver stöngull er vísir að nýjum einstaklingi sem á rætur að rekja til einnar frumu sem byrjaði að skipta sér. Af þessu leiðir að aðkomugenið er til staðar í hverri einustu frumu hins nýja einstaklings. Slík planta kallast „transgenísk“ eða erfðabreytt planta (sjá 1. mynd). Árum saman gekk þó hvorki né rak með að beita þessari aðferð á einkímblöðunga sem telja margar mikilvægustu nytjaplönt- ur mannsins (m.a. korntegundir og hrís- grjónaplöntur). Það var ekki fyrr en 1994 að það tókst að ferja gen með agrobakteríu í hrísgrjónaplöntur með viðunandi árangri (Yukoh o.fl.1994). Fyrst og fremst vegna þessara erfiðleika leituðust menn við að þróa aðferðir til genaflutninga sem ekki byggðust á náttúrulegri genaferju heldur á beinni yfirfærslu gena (direct gene trans- fer). Er þá beitt ýmsum brögðum til þess að koma DNA-sameindum inn fyrir frumuhimnuna og helst inn í kjama. Frumuhimnunni má ljúka upp með því að beita osmótísku sjokki eða hleypa rafstuði í gegnum lausn sem inniheldur DNA- sameindir ásamt vegglausum plöntufrum- um (prótóplöstum). Seytlar þá DNA-ið úr lausninni um göt á frumuhimnunni og inn í frumuna. Dr. Indriði Benediktsson hefur rannsakað og gert samanburð á ofan- greindum aðferðum (Indriði Benediktsson og Schieder 1994). Aðferð sem farið er að beita í æ ríkara mæli ber þess merki að einhvem tíma hafi einhverjum vísindamanninum þótt full- seinlega ganga að koma DNA-i inn í plöntufrumumar, leiðst þófið, gripið til haglabyssunnar og látið plöntuna fá það óþvegið. Þetta reyndist heillaráð, nú orðið em höglin, sem í reynd eru örsmáar gull- agnir, 4-10 pm að þvermáli, vandlega þvegin og húðuð með því erfðaefni sem 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.