Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 19
■ 4. FLOKKUR NöFN TENGD MÁLMGRÝTl í þessum flokki eru fjórtán frumefni: ál, baríum, beryllíum, bór, flúor, gadólíníum, kalsíum, kalíum, kísill, molybdenum, natríum, samaríum, tungsten/wolfram og zirkóníum. Óhreint ál var fyrst einangrað árið 1824 af danska vísindamanninum Hans Christ- ian 0rsted. Nafn málmsins er dregið af orðinu álún, en svo var álkalíumsúlfat [KA1(S04)2-H20] nefnt, sem til foma var m.a. notað til að stöðva blæðingu. Nafn saltsins á ensku er alum (alumen á latínu þýðir beiskt salt) og fyrsta tillaga að nafni frumefnisins var „alumíum” sem síðar varð „aluminum” og að lokum aluminíum. Reyndar hefur bandaríska efnafræðifélag- ið notað orðið aluminum í sínum tímarit- um allt frá 1925. Það sýnir vel verðmæti málmsins fyrst eftir að hann var einangr- aður hreinn að á viðamikilli vörusýningu í París 1855 var álsýni haft við hliðina á sýningarbási með gimsteinum krúnunnar. Verðgildið átti þó eftir að minnka umtals- vert strax fyrir aldamótin 1900. Tiltölulega hreinn bór (95-98%) fékkst ekki fyrr en 1892 og hreinn bór (>99%) er afurð þessarar aldar. Mjög óhreinan bór einangruðu um svipað leyti árið 1808 annars vegar Englendingurinn Humphry Davy og hins vegar Frakkarnir J.-L. Gay- Lussac og L.J. Thénard. Það var Davy sem kom með tillögu að (ensku) nafni og átti nafnið að gefa til kynna hvaðan efnið fékkst og hversu líkt það var kolefni: bor{ax + carb)on. Borax hefur verið þekkt lengi og nafnið kemur vafalítið úr arabísku (bauraq) eða persnesku (burah). Tveir alkalimálmar, kalíum og natríum, tilheyra þessum flokki og það var fyrr- nefndur Davy sem einangraði þá báða með fárra daga millibili árið 1807, þá aðeins 29 ára gamall. I þennan flokk er raðað nöfn- um sem tengjast málmgrýti og steindum og „steindin” hjá kalíum er aska; þegar plöntur voru hitaðar, askan hrist með vatni og vatnið síðan látið gufa upp fékkst fast efni sem nefnt var pottaska eða potash T 7. mynd. Vatnslausnir mismunandi vana- díumsalta. Nafnið vanadíum er dregið af Vanadís en svo er Freyja, hin fagra gyðja ástar og frjósemi í ásatrú, nefnd í Snorra- Eddu. Nafninu er œtlað að gefa til kynna að frumefnið myndar mjög tnarglit og fögur efnasambönd. Mynd Hjörtur Einars- son. 8. mynd. Á vörusýningu í París árið 1855 var verðmœtt sýni af áli haft við hliðina á sýningarbási með djásnum krúnunnar. Teikn. Lúðvík Kalmar Víðisson. 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.