Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 49
fljóts má búast við a.m.k. 10-20 m
þykkum setlögum vfðast hvar. Þessi setlög
eru væntanlega svipuð neðstu lögunum í
borholu sem boruð var á aurum Jökulsár í
Fljótsdal 1-966, þ.e. jurtaleifar innan um
þétt leirlög. Sams konar setlaga er að
vænta neðst í dalfyllingunni í Fljótsdal.
Efna- og samsætusamsetning gassins styð-
ur • ofangreinda skýringu og aldurinn
9200±195 14C-ár sannar hana endanlega.
Gasið er ungt, lífmyndað gas (mýragas)
sem myndast hefur við gerlarotnun og
útilokað er að um olíugas geti verið að
ræða.
Gasið sem myndast við rotnunina safnast
sums staðar saman af allstórum svæðum,
streymir upp um ákveðnar rásir og myndar
nokkuð stöðugar gaslindir. Annars staðar
eru leirlögin ekki nægjanlega þétt til að
safna gasinu saman í stórar lindir og
streymir þá gasið upp dreift á stóru svæði.
Einnig getur gasið lokast af í gildrum undir
þéttum leirlögum og þegar gildran brestur
nær allmikið gas að rísa til yfirborðs á
skömmum tíma.
■ HELSTU HEIMILDIR
Austfirðingasögur 1950. íslensk fomrit, XI.
bindi. Formáli eftir Jón Jóhannesson. Hið ísl.
fomritafélag, Reykjavík. 380 bls. + 120 bls.
Bailey, D.G.F. 1967. Skýrsla um fund eldfimra
gastegunda í Lagarfljóti, íslandi. í: Jón Jóns-
son 1967. Skýrsla um jarðhitarannsóknir á
Austurlandi 1963. Raforkumálastjóri, Jarð-
hitadeild. 5 bls.
Bragi Árnason 1976. Groundwater systems in
Iceland traced by deuterium. Vísindafélag
íslendinga, Rit 13. 236 bls.
Des Marais, D.J., J.H. Donchin, N.L. Nehring
& A.H. Truesdell 1981. Molecular carbon
isotopic evidence for the origin of geo-
thermal hydrocarbons. Nature 292. 826-828.
Eggert Ólafsson 1974. Ferðabók Eggerts
Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. II. bindi.
Þjóðhátíðarútgáfa. 296 bls.
Gold, T. 1979. Terrestrial sources of carbon
and earthquake outgassing. J. Petrol. Geol.
1. 3-19.
Gold, T. 1980. The question of methane ema-
nation in Iceland. Greinargerð, send með
bréfi til Leós Kristjánssonar. 3 bls.
Gold, T. 1983. Deep Earth gas - an energy
279