Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 17
■ 3. FLOKKUR 3. mynd. Gríska gyðjan Pallas Aþena var dóttir Seifs og steig með alvœpni út úr höfði hans. Árið 1802 fannst smástirni sem nefnt var Pallas eftir gyðjunni og frumefni sem fannst ári síðar hlaut najhið palladíum. Teikn. Lúðvík Kalmar Víðisson. og nefnt Pallas. Ári síðar var nýtt frum- efni, málmur, nefnt eftir smástirninu og kallað palladíum (Pd). Pallas Aþena var hin gríska gyðja visku, vísinda og lista; hún var dóttir Seifs og steig með alvæpni út úr höfði hans. Fram að þessum tíma hafði ekkert frum- efni verið nefnt eftir jörðinni sjálfri og þegar frumefni nr. 52 fannst árið 1798 var það nefnt tellúr eftir latneska heitinu tellus = jörð. Tuttugu og fimm árum síðar fannst annað frumefni með svipaða eiginleika og tellúr og þá var stuðst við sömu nafna- venju og frumefnið nefnt selen (frá selene (gríska) = tungl). NÖFN TENGD GOÐAFRÆÐl OG H)ÁTRÚ í þessum flokki eru eftirfarandi níu frumefni: arsen, kóbalt, nikkel, niobíum, prómeþíum, tantalum, þóríum/thoríum, títaníum og vanadíum. Nöfn tveggja frumefna tengjast nor- rænni goðafræði. Annars vegar er frum- efnið þóríum, sem er málmur sem Svíinn J.J. Berzelius fann í málmgrýti frá Noregi (málmgrýtið var seinna nefnt thorite), og hins vegar frumefnið vanadíum, dregið af orðinu Vanadís sem er notað um Freyju í Snorra-Eddu. Það voru tveir Svíar, G. Sef- ström og J.J. Berzelius, sem gáfu síðar- nefnda frumefninu nafn og þeir reyndu að láta það koma fram í nafninu að vanadíum myndar mjög marglit og fögur efnasam- bönd. Eins og segir í inngangi er afar sjaldgæft að samtök efnafræðinga hafi ekki sam- þykkt nafnatillögu þess sem uppgötvaði frumefnið. Skemmtilega undantekningu, eða afbrigði af undantekningu, er að finna hjá frumefni númer 41. Árið 1802 uppgötvaði Englendingurinn Charles 4. mynd. Reikistjarnan Úranus. Hún upp- götvaðist árið 1798 og geislavirkt frum- efni semfannst 17 árum síðar hlaut nafnið úran. A sama hátt tengist plúton nafiii reikistjörnunnar Plútós. Mynd Geimferða- stofnun Bandaríkjanna. 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.