Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.06.1969, Blaðsíða 7
PEPSÍ HRESSIR BEZT - BIÐJIÐ UM PEPSÍ H.F. SANITAS - Sími 35350 stefnum, bæði trúarlegum og st j ór nmálal egum. Vegna þessa ætti að vera bæði nauðsyn og skylda allra hugs- andi samvinnumanna að gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til að útbreiða hugsjónir sam- vinnustefnunnar og standa vörð um þær. Einhvern tíma í vetur heyrði ég sagt í útvarpi, að álagning á íslenzkar peysur væri 180% í Bandaríkjunum. Nýlega var svo sagt frá því í útvarpinu, að ís- lenzkar peysur, sem framleið- andi fengi kr. 600 fyrir, væru seldar í Bandaríkjunum fyrir 40—45 dollara. Dágóður milli- liðakostnaður það! Ekki ólíkt stjórnendum þessara mála að vilja helzt fá ullina í peysurnar fyrir ekki neitt. Sennilega eru mörg hliðstæð fyrirbæri til á verzlunarsviðinu. Ritað í apríl 1969. Alfreð Ásmundsson. Um ritstörf „Ég sezt niður samvizku- lega á hverjum morgni. Ég sezt niður í átta tíma dag hvern — og geri ekki annað en setjast niður. Á þessum átta stunda vinnudegi skrifa ég þrjár setningar, sem ég þurrka út áður en ég stend upp frá borðinu örvinglað- ur .... Stundum þarf ég á allri einbeitni minni og viljastyrk að halda til að stilla mig um að reka höf- uðið af alefli í vegginn." — Joseph Conrad. „Ég held ég geti stært mig af því með öllu mínu hóf- lausa sjálfsáliti að vera ó- lærðasta og ófróðasta kona sem nokkurntíma dirfðist að gerast rithöfundur." —- Jane Austen. „Sérhver rithöfundur ætti að finna upp sína eigin tækni, það er mergurinn málsins. Sérhver skáldsaga, sem verðskuldar að kallast því nafni, er einsog önnur pláneta, hvort sem hún er stór eða smá, sem lýtur eig- in lögum á sama hátt og hún hefur sitt eigið dýra- og jurtalíf." — Frangois Mauriac. „Ég hef ævinlega talið bezt að skrifa án samverka- manns, því þegar tveir ein- staklingar skrifa sömu bók- ina, heldur hvor um sig, að hann fái allar áhyggjurnar og einungis helminginn af höfundarlaununum." — Agatha Christie. „Einu skynsamlegu mark- mið bókmenntanna eru í fyrsta lagi hið skemmtilega strit ritstarfanna, í öðru lagi glaðning fjölskyldu og 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.