Samvinnan - 01.06.1969, Qupperneq 9

Samvinnan - 01.06.1969, Qupperneq 9
vina, og í þriSja lagi bein- harðir peningarnir." — Nathaniel Hawthorne. „Það er ekki nema eðli- legt að rithöfundar eigi ó- vini. Það er lögmál lífsins hjá rithöfundum einsog hjá nöðrum, músum og lúsum. Slyngari skepnur eiga sér slyngari óvini. Slyngasti ó- vinurinn er sá sem fær mann á sitt band. Maðúr les af- dráttarlausa umsögn kunns gagnrýnanda; hún virðist vera sanngj örn; maður fellst á hana að hálfu leyti og verður fyrir bragðið ruglað- ur og kæfandi kjarklaus.“ — Saul Bellow. „Sérhver rithöfundur á þá einlægu ósk að fá bréf eftir sig birt í dagblöðunum. Þeg- ar það mistekst, fer hann eitt þrep niður stigann og tekur að skrifa skáldsögur." — P. G. Wodehouse. „Ég er ósköp kjánalegur í sambandi við bókina mína. Ég á eintak af henni, sem ég er alltaf að lesa og mér finnst ákaflega fræðandi. Swift hefur gert svipaða játningu í sambandi við sín- ar ritsmíðar." — W. B. Yeats. „Einsog þú á ég bágt með að skilja samkeppnisandann meðal rithöfunda. Við erum allir svo ófullkomnir and- spænis verkefninu sem leysa skal af hendi; líf okkar er svo stutt og önnum kafið, að það er ósegjanlega heimskulegt að nema stað- ar til að urra hver að öðr- um.‘‘ — Sherwood Anderson. „Það liggur enginn gagn- vegur til góðra skrifa; og þeir vegir sem til eru liggja ekki um snotra garða gagn- rýninnar, svo margvislegir FRYSTIKISTUR 250 350 450 LÍTRA NÚ ER RÉTTI TÍMINN AÐ PANTA FYRIR HAUSTIÐ FRYSTISKÁPAR 275 LÍTRA SÍFELLT VINSÆLLI MEÐ HVERJU ÁRINU 7?>i r á/ Raftækjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395 sem þeir eru, heldur um frumskóga sjálfsins, heims- ins og starfsins.“ — Jessamyn West. „Góðar bókmenntir hverr- ar aldar hafa ævinlega átt rætur sinar í taugaveiklun einhvers, og við mundum eiga ákaflega leiðigjarnar bókmenntir, ef allir rithöf- undar sem létu til sín heyra væru hópur sælla einfeldn- inga.“ — William Styron. „Ekkert getur verið rithöf- undi ánægjulegra en að vekja virðingu og aðdáun lesandans. Komdu honum til að hlæja, og þá heldur hann að þú sért ómerkilegur ná- ungi, en láttu honum leiðast á réttan hátt, og þá er orðs- tír þinn öruggur. — William Lyon Phelps. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.