Samvinnan - 01.06.1969, Qupperneq 61

Samvinnan - 01.06.1969, Qupperneq 61
Heit ostakaka Deig: 150 g mjörlíki 3 dl hveiti 3—4 msk vatn Sigtið hveitið, blandið smjörlíkinu í með hníf og vætið í með vatninu, hnoðið fljótt saman. Fletjið út og klæðið botn og barma á eldföstu móti með deiginu. Fylling: 150 g rifinn ostur 3 egg 2 dl mjólk Salt, pipar, paprika Hrærið rauður, mjólk og rifinn ost saman, kryddið eftir bragði. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Hellið síðan yfir deigið í mótinu og bakið við um 200 gráðu hita í 40—50 mín. eða þar til kakan er bökuð og fyllingin stífnuð. Borin fram með heitum eða köldum drykkjum og hráu græn- metissalati ef vill. Bökuð eplakaka 4 epli % l vatn %—1 dl sykur Deig: 3 dl (100 g) hafragrjón 1 dl (50 g) möndlur eöa hnetur dl (150 g) sykur 100 g smjör eða smjörliki Flysjið eplin, skerið þau í tvennt og takið fræhúsin úr. Hálf- sjóðið þau síðan í sykurvatninu, látið soðið renna vel af þeim og raðið síðan í eldfast mót. Blandið hafragrjónum, flysjuðum, söx- uðum möndlum, sykri og bræddu smjörlíkinu saman og hellið yfir eplin. Bakið kökuna um 20 mín. við 200 gráðu hita og berið hana fram volga eða kalda með þeyttum rjóma, sem ábætisrétt eða með kaffi. Súkkulaðiskel (handa 6—8 manns) % stk hjúpsúkkulaði Sykurbrauðsbotn (svampbotn eða möndlubotn) Vz—1 dós perur (niðursoðnar) 2—3 dl þeyttur rjómi Bakið svampbotninn í venjulegri stærð af tertumóti. Klæðið síð- an steikarpönnu með málmpappír og athugið að pappírinn þarf að vera eins sléttur og mögulegt er og ná upp fyrir brúnir pönnunnar; smyrjið hann síðan með matarolíu. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði við hægan hita og rennið því síðan í pönnuna (skiljið dálítið eftir til skreytingar). Ath að þekja botn og barma jafnt með súkkulaðinu, auðveldast er að gera það með skeið. Látið bíða á köldum stað um stund. Takið síðan pappír- inn varlega af og látið súkkulaðiskelina á fat. Látið kökubotninn þar ofan í og bleytið hann með ávaxtasafa (og víni ef vill). Raðið skornum perum yfir og þekið með þeyttum rjóma. Bræðið síðan það sem eftir var af súkkulaðinu og dragið það yfir rjómann með skeið, þannig að það myndi misbreiðar rákir. Kakan er tilvalin sem ábætisréttur með kaffi, t. d. á eftir blandaða kjötréttinum sem er fyrsta uppskriftin í þessum þætti. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.