Samvinnan - 01.06.1969, Side 62

Samvinnan - 01.06.1969, Side 62
Um feður „Feður ættu hvorki að láta sjá sig né heyra. Það er eini rétti grundvöllur fjölskyldu- lífsins.“ — Oscar Wilde. „Faðir minn var af þeirri gerð manna, sem litu á sér- hverja tjáningu tilfinninga sem veikleikamerki og földu þær undir áunninni hörku, enda þótt þeir fyndu djúpt til.“ — Goethe. „Ég mundi reyna með vin- gjarnlegum samskiptum að ala i börnum mínum sterka og ósvikna ástúð og velvild í minn garð.“ — Montaigne. „Faðirinn hreyfir sig, tal- ar við aðra karlmenn, veiðir, reikar um, fer í stríð og gef- ur skapofsa sínum lausan tauminn einsog þrumuveður skelli á, og að skipun ósýni- legra hugsana umbreytir hann öllum aðstæðum eins- og snöggur vindsveipur. Hann er orusta og vopn, or- sök allra breytinga; hann er tarfurinn sem æstur er til ofbeldisverka eða hneigður til sinnulausrar leti. Hann er ímynd allra gagnlegra og skaðvænlegra frumkrafta í náttúrunni.“ — Carl Gustav Jung. „Sé föðurnum fengið það hlutverk að refsa börnum, er það óheppilegt...... því það truflar samband barn- anna við föður sinn og knýr þau til að óttast hann í stað þess að líta á hann sem góð- an vin.“ — Alfred Adler. „Mikill meirihluti manna hefur ríka þörf fyrir yfir- vald, sem þeir geta dáð, sem þeir geta beygt sig undir og sem drottnar yfir þeim og jafnvel misþyrmir þeim á stundum. Við höfum lært af sálarfræði einstaklingsins hvaðan þessi þörf fjöldans er komin. Það er þráin eftir MESCAFÉ /i) er nútímákafri Neskaffi er ilmandi drykkur. f önn og hraSa nútímans örvar og lífgar Neskaffi. Óvenju ferskt og hressandi bragS af Neskaffi. Ungt fólk velur helst Neskaffi. Neskaffi er nútímakaffi. fjölskyldunnar eftir máltíðir? Vegna þess að heimilið vantar uppþvottavél, en uppþvottavél gjör- breytir heimilisvenjum. Við matborðið kvíðir húsmóðirin ekki uppþvottinum. Eftir máltíð bíður fjölskyldan ekki húsmóðurinnar. Sameiginlega nýtur fjölskyldan Kitchen Aid uppþvottavélarinnar. í 20 ár hefur Kitchen Aid ætíð verið mest selda vélin hér á landi. Vegna verulegs verksmiðjuafsláttar er þessi ameríska úrvalsvél nú á mjög hagstæðu verði. Kynnið yður greiðslukjörin meðan birgðir endast. m\ l)ÐSi íq| ÁRMULA 3. siMi' 38900 5 ^4 & lÉttÍlMBÍMmaiÍilÍteMM■——

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.