Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 70

Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 70
Skömmu eftir seinni heims- styrjöld var hinn bandaríski út- gefandi Churchills, Edward H. Dodd, gestur hans til miðdegis- verðar. Að loknum málsverðinum var framreiddur ostur, og Churc- hill bauð gesti sínum glas af púrtvíni með, sem hann þáði. — Þetta tvennt er skapað hvort fyrir annað, og það sem Guð hefur samantengt eiga mennirnir ekki að skilja sundur, sagði hann við það tilefni. Með kaffinu veitti hann gesti sínum enn portvín, og síðan bauð hann honum konjak, sem hann þáði einnig, en þegar Churchill dró upp stóra og sterka vindla, þá varð gesturinn að játa, að hann reykti aldrei. Þetta mislíkaði gestgjafanum greinilega, en eftir stutta um- hugsun sagði hann þó ánægðari: — Well, ég verð þó að viður- kenna, að þér getið drukkið! Á fundi þeirra Roosevelts, Stalíns og Ohurchills í Teheran 1943 sagði Roosevelt kvöld nokk- urt: — í gamla daga þurfti þrennt t:l að vinna stríð, peninga, meiri peninga og aftur peninga. Nú á dögum þarf enn þrennt til að vinna, mannfjölda, peninga og tíma. — Þá erum við ofan á, svaraði Churchill. Sovétríkin hafa mann- fjöldann, þið hafið nóg af pen- ingum, og við Bretar höfum kapp- nógan tíma. Kristín Danadrottning (1461— 1521) var mjög dyggðug og fróm í daglegu framferði, en þó varð henni eítirfarandi athugasemd um kynsystur sínar oft á vörum: — Ég elska ekki karlmenn vegna þess að þeir eru karlmenn, heldur vegna þess að þeir eru ekki konur! -□- — Það versta við self-made mann er, að hann elskar skapara sinn alltof heitt, sagði Churchill einhverju sinni. -□- Pólsk-franski tónlistarmaður- inn Frédéric Chopin var eitt sinn staddur í miðdegisverðarboði. Að SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 FRiHSKA SKUTLAK VEI0S0UX3800 FRANSKA SKUTLAN VELOSOLEX 3800 sem alls staðar hefur „slogið — I dag eru yfir 5 milljón VELOSOLEX hjól ó vegum Evrópu. FRANSKA SKUTLAN er gangvisst og naer hljóðlaust vólhjól. — er mjög sparnoytið hjól. Þór akið 60 km. ó oinum bensínlitra. — er mjög handhœgt í notkun, meðfaoranlogt og létt. Hjólið som hentar öllum: Sendisvoinum, skólaunglingum, húsmaoðrum og i hvers konar snatt-ferðir. VERÐ AÐEINS KR.: 15.800.00. lokinni máltíðinni bað húsmóðir- in hann að leika nú eitthvað fallegt fyrir þau. Honum var ekki verra gert en vera beðinn um að le!ka, þar sem hann var gestur, svo að hann spilaði aðeins ör- stutta etýðu og hætti síðan. — En kæri hr. Chopin, hvers vegna leikið þér svona lítið? spurði húsmóðirin hann elsku- lega. — Kæra frú, svaraði Chopin alveg jafnelskulega, ég borðaði svo lítið. -□- Við hinni algengu spurningu, hvaða bók hann vildi helzt hafa með sér ef hann þyrfti að dvelj- ast á eyðiey, gaf hinn hagsýni C. K. Chesterton þetta svar: — Góða kennslubók í skipa- smíði. -□- Við tvo kunningja sína, sem lent höfðu í háarifrildi, sagði Chesterton: — Það sem mér er verst við í sambandi við það, þegar menn rífast, er að það stöðvar allar skynsamlegar umræður. Dropi ihafíð... Dropi merkir litið, ofboð lítið af einhverju, segir orðabók- in. Og dropinn er merki græna Hreinolsins, vegna þess, hve ofboð lítið, örfáa dropa þarf af því í uppþvottinn og viðkvæma þvottinn. Nýja græna Hreinolið hefur auk þess fengið nýja dropa, sem gera það betra en fyrr, hlífir höndunum, léttir erfiðið, styttir tímann. En grænt Hreinol er þó enn jafn ódýrt .... dropi í haf útgjaldanna. Og Hreinol dropinn fer i hafið eins og allir aðrir dropar að lokum . . . lúnari en allir hinir. NÝTT, BETRA OG JAFNÓDÝRT GRÆNT HREINOL, ÞVOTTALÖGUR I UPPÞVOTT OG ALLAN VIÐKVÆMAN ÞVOTT. MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. HF. HREINN 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.