Samvinnan - 01.02.1970, Side 72

Samvinnan - 01.02.1970, Side 72
Bjóðið gesturn ykkar upp á ostapinna með öli eða sem eftirrétt. Auðvelt og fljótlegt er að útbúa pá og þér getið verið viss um, að þeir bragðast vel. Notið það sem til er á heimilinu og gefið hugmyndafluginu lausan tauminn. Mögu- leikarnir eru ótakmarkaðir. Hér fylgja nokkrar hugmyndir. Vcl'jið skinkulengju utan um staf al' Skerið goudaost i teninga, setjið Mótið stafl úr goudaosti, veltiö þeim tilsitterosti, setjið sultulauka efst á lifrakæfubita ofan á ostinn og upp úr þurrkaðri papríku og skreytið pinnan og skreytið með steinselju. skreytið með agúrkusneið og stein- selju. með sultulaukum. Leggið heilan valhnetukjarna ofan Á Skerið ambassador i teninga, setjiö teninga af goudaosti. Skreytið tilsitterosttening með nýjum kokkteilber ofan á ostinn, fyrst heilt (snöggsoðnum) rækjum. sitrónu og grænt ber síðan hálft rautt bcr. Helmingið döðlu, takið steininn ur og fyllið með gráðostlengju. steinselju. OMa~c(/ Am/öiteila/i

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.