Samvinnan - 01.06.1972, Qupperneq 60

Samvinnan - 01.06.1972, Qupperneq 60
HElMILISiJ « ^ Bryndís }L, , Steinþórsdóttir ^ snmiRH Á sumrin er sjálfsagt að leggja niður kökubakstur og hafa heldur brauð, kex og álegg með kaffi, tei eða köldum drykkjum. Pljótlegast er að raða brauði og áleggi á bakka og láta hvern um að smyrja fyrir sig. Við betri tækifæri og einnig ef lítið er til af áleggi er hagkvæmt og tilbreyting að bera brauðið eða kexið fram tilbúið. Hér koma fram nokkrar tillögur um kex (eða brauð) með áleggi við betri tækifæri. Agúrka, sjólax og kapers Leggið agúrkusneið á smurt kex. Skerið laxinn í mjóar ræmur, vefjið þær upp og leggið á miðja gúrkusneiðina. Skreytið með kaperskornum og dilli eða steinselju. í staðinn fyrir sjólax kemur reyktur lax eða síld. Ostur, rækjur og olíusósa (mayonaise) Smyrjið kex með góðosti eða rækjuosti, leggið hluta af salatblaði á, raðið rækjum yfir og skreytið með olíusósu, papriku og dilli eða stein- selju. Agúrkur, lifrarkæfa og olívur Smyrjið kexið með smjöri, leggið gúrkusneið yfir, því næst ferkantaðan lifrarkæfubita og olívusneið. Skreytið með steinselju. Gráðaostur með radísum Leggið hluta af salatblaði á smurt kex. Skerið ostinn í hæfilega stóra þríhyrninga og látið einn bita á hverja köku. Skerið radísur í sneiðar og skreytið með þeim. Sardínusmjör og spánskur pipar (paprika) Hrærið saman sardínur í tómat og lint smjör. Bragðbætið með hvítlaukssalti eða papriku. Sker- ið endann af piparhulstrinu og takið innan úr því. Fyllið því næst með sardínusmjörinu og kælið í einn til tvo tíma. Skerið í sneiðar, leggið eina sneið á hverja kexköku og skreytið með steinselju. Egg með lauk og kavíar Leggið eina til tvær eggjasneiðar á smurt kex, því næst eina tsk af kavíar, laukhrnig, sítrónu- bita og dill. Síld, tómatar og eggjasalat Blandið saman kryddaðri oliusósu, harðsoðnum eggjum (söxuðum) og söxuðum lauk eða gras- lauk og karrý og smyrjið því í þykkt lag á kex. Látið kryddsíldarbita eða ansjósur og tómatbát yfir. TVÆR TEGUNDIR AF KEXI í BARNAAFMÆLI Karlinn í tunglinu Smyrjið kringlóttar kexkökur með smjöri og tómatmauki eða sinnepi. Skerið vínarpylsur í sneiðar ög hafið heilar sneiðar fyrir augu og hálfar sneiðar fyrir eyru. Hafið rúsinur fyrir augasteina en tómatbita og ræmu fyrir nef og munn. Hárið er dill eða steinselja. Kexblóm Smyrjið kex með góðosti. Skreytið með hálfum vínberjum, radísusneiðum og söxuðum hnetum (peanuts). 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.