Samvinnan - 01.12.1973, Side 43
N
O
A
T
M
Teikningin sýnir hugmyndir Harðar Ágústssonar um uppbyggingu skálans í Stöng. A innstafir, B útstafir,
C hliðásar eða brúnásar, D vagi, E dvergur, F mœnisás eða mœnitróða, G raftar, H lagbönd, / súð, J nauts-
húðir, K torf, L syllur, M aursyllur, N þvertré, O stuttbitar, P þilborð, R þverþil, S set eða pallur, T stoð-
arsteinar.
Stórbýli á Suðurlandi rétt fyrir 1750. Á bœnum eru tveir inngangar:
höfuðinngangur milli skála og stofu, kallaður karldyr, og óœðri inn-
gangur milli skála og mjólkurbúrs, kallaður kvennadyr. Eldhús og
áhaldahús til hliðanna.
Gamli bœrinn að Hólum í Hjalta-
dal.
Kirkjan að Stað á Reykjanesi,
reist árið 1864. Myndin er tekin
áður en hún var máluð fyrir
nokkrum árum.
Klukknaport á kirkjunni á Ketu
á Skaga.
Hof í Örœfum.
Keldur á Rangárvöllum er elzta gerð íslenzks sveitabœjar. Á einni syllu
í bœnum er markað ártalið 1641.
43