Samvinnan - 01.12.1973, Qupperneq 69

Samvinnan - 01.12.1973, Qupperneq 69
Brauðkollur með hrærðum eggjum Velgið brauðkollumar (tartaletturnar) áður en þœr eru notaðar. Hrær- ið saman 4 egg, 4 msk vatn og % tsk af salti. Bræðið smjörlíki við meðalhita á pönnu. Hellið eggjunum á og hrærið þau með hægum handtökum saman. Ath. eggin eiga að vera samfelld en ekki of hlaup- in. Skiptið þeim í brauðkollurnar og skreytið með tómötum, olívum og dilli. Saman við hrærðu eggin er gott að hafa smátt skorið reykt kjöt, steikt flesk (bacon), reyktan lax eða reykta síld, einnig margskonar grænmeti, t. d. lauk, papriku (rauða eða græna) og sveppi. Bananar með skinku 4 stórar skinkusneiðar sinnep 4 bananar 4 tómatar salt og pipar 1 dl rifinn ostur Bananarnir mega ekki vera of þroskaðir. Smyrjið kjötsneiðarnar með sinnepi og vefjið þeim um bananana. Smyrjið ofnfast mót og raðið tómatsneiðunum í það, stráið salti og pipar yfír. Banönunum er raðað þar ofan á og rifnum osti stráð yfir. Ef nýir tómatar eru ekki fyrir hendi er ágætt að setja tómatkraft yfir bananana áður en ostinum er stráð yfir. Bakað við 225 gráðu hita í 12—15 mín. ítölsk tunga 1 litil nautstunga (ný eða léttsöltuð) 1 gulrót 1 laukur 50 g smjörlíki 40 g reykt svínakjöt (skinka) 4-5 tómatar nýir eða niðursoðnir % dl hvit- að rauðvín 1 dl tungusoð salt, pipar, timjan 1 lárviðarlauf, söxuð steinselja (sósulitur) Sjóðið tunguna á venjulegan hátt, þar til hún er nær fullsoðin. Fláið húðina af. Skerið gulrótina í sneiðar, saxið laukinn og brúnið í smjör- líkinu. Bætið skinkunni (sem áður er skorinn í litla bita) saman við ásamt víninu og tungusoðinu. Afhýðið tómatana og látið saman við. Kryddið (ath. að salta ekki of mikið). Sjóðið tunguna í sósunni við mjög hægan hita um % klst. Takið tunguna upp úr sósunni, skerið hana í sneiðar og raðið á djúpt fat. Sósan er bragðbætt, sósulit og rjóma bætt í ef vill. Hellt yfir tungusneiðamar. Berið soðið grænmeti eða hrátt salat, ásamt hrísgrjónum, með tungunni. Kjúklingar í móti 1- 2 kjúklingar 3-4 msk smjör, smjörlíki eða matarolia 2- 3 laukar (saxaðir) 2 msk hveiti 1 tsk salt Yi tsk pipar Y. tsk timjan eða paprika 1 dl vatn 1 dl rjómi 2 msk tómatkraftur 100-200 g sveppir Hreinsið kjúklingana, takið þá í sundur í 8-10 hluta, og brúnið og leggið í ofnfast mót. Ljósbrúnið laukinn og stráið honum jafnt yfir ásamt hveiti og kryddi. Sjóðið vatn, tómatkraft og rjóma á pönnunnl og hellið yfir kjúklingana. Brúnið síðan sveppina heila eða í sneiðum og bætið saman við. Bakið í ofni við jafnan hita 175-185 gráður um % klst. Hafið lok yfir mótinu fyrstu 15-20 min. Ausið þá sósunni yfir og bakið áfram. (Ef vill er gott að strá rifnum osti yfir og baka með síðustu 10-15 min.) Klippið steinselju eða karsa yfir kjúklingana um leið og þeir eru bornir fram með kartöflum eða hrísgrjónum og hráu grænmetissalati. Kaffihringur með ís og ferskjum 2 dl sykur 3 egg 75 g smjör 1 dl vatn eða mjólk 4 dl hveiti lVz tsk lyftiduft Bræðið smjörið við hægan hita, þeytið egg og sykur vel saman. Blandið smjörinu, mjólkinni og sáldruðu hveiti ásamt lyftidufti varlega saman við. Smyrjið hringmót og stráið brauðmylsnu í það. Bakið kökuna í mótinu við um 175 gráðu hita í 40-50 mín. og kælið á kökugrind. Um % klst. áður en kakan er borin fram er hálfum dl. af sterku köldu kaffi hellt í hringmótið, kakan látin í og 1% dl af kaffi hellt yfir (betra er að pikka kökuna með prjóni áður en það er gert). Látin standa á köldum stað, hvolft á fat. Hringurinn er fylltur með ís og ferskjum. Rifnu súkkulaði stráð yfir. í staðinn fyrir kaffi er gott að blanda saman kaffilikjör (t. d. Kahlua) og ávaxtasafa. Þættinum barst eftirfarandi uppskrift, sem er hér með þakkað. Góð gamaldags sírópsterta 400 g smjörliki 300 g sykur eða púðusykur 2 egg 500 g siróp 1 kg hveiti 3 tsk hjartarsalt 3 tsk negull 2 tsk kanell 2 tsk kakó Hrærið smjörlíki, sykur og eggi vel saman, bætið sírópinu saman við, ásamt þurrefnunum og hnoðið fljótt saman. Skipt- ið deiginu og breiðið það út á fjórar plötur. Bakið við 200 gráðu hita í miðjum ofni. Kælið. Leggið tertuna saman með smjörkremi og sveskjumauki. Geymið í loftþéttum innbúðum. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.