Samvinnan - 01.12.1973, Page 84

Samvinnan - 01.12.1973, Page 84
International Harvester eru stærstu framleiðendur bú- og vinnuvéla. 1 2 3 4 5 6 Á undanförnum áratugum hafa I. H. verið brautryðjendur tækniþróunar og nýjunga í öllum vélum. Það er ein af ástæðum þess árangurs sem náðst hefur. Við- skiptavinum I. H. fjölgar daglega enda eru margar vélar í boði með mikil afköst og góða endingu. 1 Hinir nýju 3400/3500 trakt- orgröfur 52 eða 70 hestafla, eru nú til sýnis og sölu hjá umboðinu. 2 Jarðýtur frá 65 til 285 hest- afla. Allar gerðir vökvaskiptar og með fullkomnasta fáanlegum bún- aði. TD-8-B til á lager. 3 Scout II, 3ja eða 4ra gíra, með 6 strokka 135 ha. vél. Einnig fáanlegur með V8 mótor, sjálfskipt- ingu og vökvastýri. 4 Heybindivél kemur nú end- urnýjuð frá fyrri árum og stendur feti framar öðrum bindivélum á markaðnum. 5 Allir þekkja I. H. traktorana, sem oftast er hægt að fá af lager i algengustu stærðum. 6 Vörulyftarar 1000 til 5000 kg. lyftigeta. Stór hjól, vökvastýri, vökvaskiptingar, hámarksafköst við erfiðustu aðstæður. International Harvester ^ Allar nánari upplýsingar veitir umboð International Harvester á íslandi : $ Samband Véladeild ARMULA 3 REYKJAVIK SIMI 38900. r

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.