Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 14

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 14
82 þó fyrir peninga út í hönd, og ætti það að vera svo að öllu leyti í framtíðinni. Líklega er þessu nokkuð á annan veg háttað í öðrum landsfjórðungum, t. d. norðanlands. Það er eigi ólíklegt að það sje meiri erfiðleikum undirorpið, heldur en hjer sunnanlands, að koma þar á aðgreining, að því er vöru- skiptin snertir. Valda því sumstaðar, meðal annars, lakari samgöngur við önnur lönd. Erlend viðskiptasainbönd geta og, ef til vill, haft nokkur áhrif í þessu efni. Sama er einnig að segja um fjelagsskapinn sjálfan, að fyrir- komulag hans og festa er þar eigi í því lagi sem vera þarf. Stendur hann víða völtum fótum, og ástandið hvað það snertir er engu betra þar en hjer, að F’ing- eyjarsýslum undanskildum. En hvað sem um þetta atriði má að öðru leyti segja, þá hlytur það að vera eitt af meginatriðum kaupfjelags- skaparins, í nútíð og framtíð, að vinna á móti vöruskipta- verzluninni og útrýma henni. * * * V. Þegar um stofnun kaupfjelaga er að ræða, krefjast margir þess, að fjelögin selji sínar vörur, sem það lætur til fjelagsmanna ódýrt, mun ódýrar en viðgengst, sam- tímis, hjá kaupmönnum í grenndinni. þetta er fyrsta krafan og optlega aðalkrafan hjá mörgum kaupfjelags- manninum. En þetta er misskilningur og stríðir á móti þeirri reglu, sem fylgt er í erlendum kaupfjelögum og verið er að reyna að framfylgja hjer í sumum kaupfje- lögunum. Aðalreglan í kaupfjelögunum, hvað verðlagið snertir, á að vera sú, að sníða verðið á útlendu vörunni eptir því, sem aðallega viðgengst hjá kaupmönnum á þeim og þeim staðnum. Með öðrum orðum: fjelögin eiga að selja vörurnar með svipuðu verði og kaupmenn gera. Með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.