Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 17

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 17
85 fyrst og fremst »kaupfjelagssambandið« að vinna að því kappsamlega, að þessu geti orðið framgengt sem allrafyrst. * * * Eins og þegar hefir verið bent á hjer að framan, þá er kaupfjelagsskapnum hjer á landi mjög ábótavant í ýmsum greinum. Hjer hefir verið bent á ýmislegt, sem stendur honum fyrir góðum framgangi, og veldur hon- um vanþrifum. Pessar athugasemdir eru að vísu að mikluj leyti byggðar á þeim kunnugleik er eg hefi af kaupfjelög- unum sunnanlands, en fyrir afspurn, og af viðtali við kunnuga menn í hinum landsfjórðungunum, þar sem verið er að fást við þennan fjelagsskap, þykist eg skilja að víðast hvar muni pottur brotinn í þessu efni. Jeg vona þvi, að öllum geti komið saman um það, sem við þetta þýðingarmikla málefni, — kaupfjelagsskapinn — eru riðnir, að nauðsynlegt sje að vera á verði, og gera allt sem gert verður til þess, að kaupfjelögin eflist og nái tilgangi sínum. En til þess þarf svo margt og mikið, svo sem: árvekni, þolinmæði og óþreytandi starfsemi. Pað þarf að sigra þá þrautina sem þyngst er: að umskapa hugsunar- háttinn, því sgrunaða svæðið er hugsunarhátturinn«. F*að þarf að brýna fyrir almenningi þýðingu þessa fjelagsskap- ar, tilgang hans, markmið og starfsemi. Og þetta þarf að gerast, ekki einu sinni, heldur aptur og aptur, ef vel á að farnast. Eitt af því er mundi hafa taisverða þýðingu, til þess að útbreiða kaupfjelagsskapinn og samvinnufjelagsskap- >nn yfir höfuð hjer á landi, og hvetja menn til þess að taka þátt í honum, eru skýrslur um þesskonar fjelags- skap, bæði hjer á landi og í útlöndum. „Timaritið“ hefir nú að vísu flutt skýrslur viðvikjandi ýmsum samvinnu- fjelagsskap og ritstjóri þess hefir allan hug og vilja á því, að betur verði ágengt með þetta atriði framvegis. En það gengur svo ákaflega örðugt að fá innlendu sam- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.