Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Page 24

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Page 24
92 ur hefir rjettlátar ástæður til slíkrar kröfu, sem hlutað- eigendi. Og allir, sem unna samvinnufjelagsskap og hafa nokkur afskipti af honum, ættu að leggjast á eitt í þessu fmáli og láta þar fljótlega skríða til skarar. F*að er óum- flýjanleg nauðsyn. Vanræksla á þessu getur leitt af sjer ýmislegan skaða. Mentaðir og vandvirkir menn geta eigi verið lengi þekktir að því, að daufheyrast við kröfunni, sem engum er þarflegra en forstöðumönnum fjelaganna sjálfra að fullnægt sje. ------------ Skýrsla frá fjelagi 1. Flokkur. 1. Fjelagið heitir _____ ____________ 2. Fjelagið var stofnsett árið 3. Hin gildandi lög fjelagsins eru frá árinu 4. Tala reglulegra fjelagsmanna árið 19 var II. Flokkur. Ársviðskipti fjelagsins 19 A. Innkomið. 1. Vöruleifar frá f. á. — afhendingarverð . Kr. 2. Keyptar vörur á árinu — afhendingarverð . « 3. Aðfengnir peningar og ávísanir á árinu . « 4.................................................* Samtals . . . Kr. Af þessu er selt á árinu........................Kr. Vöruleifar til næsta árs..........................»

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.