Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Síða 24

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Síða 24
92 ur hefir rjettlátar ástæður til slíkrar kröfu, sem hlutað- eigendi. Og allir, sem unna samvinnufjelagsskap og hafa nokkur afskipti af honum, ættu að leggjast á eitt í þessu fmáli og láta þar fljótlega skríða til skarar. F*að er óum- flýjanleg nauðsyn. Vanræksla á þessu getur leitt af sjer ýmislegan skaða. Mentaðir og vandvirkir menn geta eigi verið lengi þekktir að því, að daufheyrast við kröfunni, sem engum er þarflegra en forstöðumönnum fjelaganna sjálfra að fullnægt sje. ------------ Skýrsla frá fjelagi 1. Flokkur. 1. Fjelagið heitir _____ ____________ 2. Fjelagið var stofnsett árið 3. Hin gildandi lög fjelagsins eru frá árinu 4. Tala reglulegra fjelagsmanna árið 19 var II. Flokkur. Ársviðskipti fjelagsins 19 A. Innkomið. 1. Vöruleifar frá f. á. — afhendingarverð . Kr. 2. Keyptar vörur á árinu — afhendingarverð . « 3. Aðfengnir peningar og ávísanir á árinu . « 4.................................................* Samtals . . . Kr. Af þessu er selt á árinu........................Kr. Vöruleifar til næsta árs..........................»

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.