Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 33

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 33
101 með sýnishornin og verðiistana, eða þá að kaupfjelögin gætu annast um pantanirnar, dregið þær saman og sent til stórsöluhússins. Með þessu fyrirkomulagi þyrfti vafa- laust minna veltufje heldur en við síðustu áramót hefir legið í óseldum vörum hjá kaupmönnum og kaupfjelög- Um. Hinir ríkustu kaupmenn þola helzt biðina. Hvar sem maður leitar fyrir sjer í útlöndum, þá er varla auðið að finna þann stað, þar sem fáist vel að greindar vörur við hæfi íslendinga. Til þess því að fá fjölbreytta sölubúð, þarf maður opt að taka sitt hjá hverjum. Sjerverzlunarmenn eru nær því í hverri grein í útlöndum. Væri þess konar menn fleiri hjer á landi en nú tíðkast, en færra af smákaupmönnum og smásölum, þá mundi verzlunarástandið vera talsvert betra. Eg hefi nú, hjer að framan, minnst á tvö sparnaðar- atriði, en nú skal drepið á það þriðja, sem er innkaup útlendrar vöru og hvernig þeim er háttað. Varan sem vjer neytum til daglegs viðurværis, er opt flutt til vor frá allt öðrum stöðum en þeim, þar sem hún er í fyrstu framleidd, og á þann hátt Iendir hún í höndum ymsra milliliða. Þannig sækjum vjer hveiti, kaffi og hafragrjón til Kaupmannahafnar þó að í fyrstu sjeu þessar vörur komnar þangað frá Ameríku. Yfirleitt virð- ist mjer Kaupmannahöfn vera illa fallin til þess að vera lengur miðpunktur íslenzkrar verzlunar. Pegar litið er á það, hvernig markaður þar er fyrir íslenzkar afurðir, þá fer alveg yfir um með hagsýnina. Viðskipti við England, Þýzkaland og Ameríku mundu miklu hagfeldari fyrir ís- lendinga. Oss vantar beinar skipaferðir til Ameríku. Fæ eg ei annað skilið en þá hlyti að myndast af því við- skiptalíf, sem gæti numið allmiklum hagnaði fyrir land- ið, ef með því móti væri hægt að koma á beinum við- skiptum milli framleiðenda og neytenda. Frá Ameríku gætu þá kaupfjelögin hjer pantað ýmsar vörur. Sýnist þá eðlilegast, að hjer væru sett á stofn forðabúr, er væru milliliður milli framleiðenda og neytenda, sem jafnframt 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.