Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 35

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 35
103 hafi verið seld rússnesk ull í Kaupmannahöfn sem ís- lenzk ull, og er slíkt ekki bótakostur. Við þessu þarf að sporna og það er, fyrst og fremst, með Iögboðnu vörumerki um land allt og hinsvegar með því, sem að framan er greint, ásamt fleiru, er koma kann i leitirnar, þegar almenn stund verður lögð á betri og samræmislegri ullarverkun en hingað til. UII til útflutn- ings, er ein af þremur aðallandbúnaðarvörum landsmanna; hinar eru: kjöt og smjör. Gagnvart þeim vörum eru samvinnufjeiögin alvarlega tekin til starfa og horfa til- raunir þeirra til góðs gengis. Það má eigi lengur svo búið standa að ullin sje þar undanskilin og liver verki hana með ósamkynja áhöldum eptir sínu höfði. Verð- munur sá, sem nú þegar er búinn að ná festu á mark- aðnum, gagnvart norðlenzkri og sunnlenzkri ull, bendir í áttina, að mismunandi gæði og verkun ullar sje ekki þýðingarlítið, og þó er, innan þessarar flokkunar, allt í ruglingi og stefnulaust. Gagnvart ullinni virðist mjer einnig annað verkefni blasa við, fyrir samvinnufjelagsskap hjer á landi, og það er: að vinna fleira og meira úr ullinni f landinu sjálfu, en gert hefir verið. Bændur ættu að geta komið upp • prjónasaumsverksmiðjum, helzt nálægt kauptúnum, þar sem hægt er að nota vatnsafl. Sú var tíðin, að bænda- heimilin gátu verzlað með allmikið af prjónlesi, en það var búið til úr vondri ull, illa lagað og alveg samræmis- laust. Pessvegna mun það hafa fallið í verði, en ekki sökum hins, að enn sje eigi þörf fyrir slíka vöru f út- löndum, ef hún samsvarar þörfum og óskum kaupend- anna. Einstök dæmi eru til þess nú, til sveita, að prjóna- saumur er unninn sem verzlunarvara, með sæmilegum árangri, með aðstoð ódýrra handvjela, en það prjónles er með öllu ólíkt »smábandinu« gamla. Væri vandlega leitað fyrir sjer á markaðnum með það, hvernig prjón- lesið á að vera, svo útgengilegt sje, er harla líklegt að hæfilega stórar samlagsstofnanir bænda til að framleiða • 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.