Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 37

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 37
105 sambönd og ryðja nýjar brautir fyrir hagfelld við- skipti á báða bóga, þar sem því verður við komið, og helzt án milliliða, ásamt fleiru, sem þá hlýtur til greina að koma, ef störf þessi eru falin hæfum og nýtum mönnum, sem með fyllstu alúð »Iifa sig inn í< sinn þýðingarmikla verkahring. 4. Hjer þurfa að koma upp stórsöluhús, er sjeu einka- milliliðir milli framleiðenda og neytenda. 5. Landið þarf að komast í bein og greið bankavið- skipti við England og Þýzkaland. Bankavextir eru einna lægstir á Englandi, eptir því sem gerist í ná- lægum viðskiptalöndum vorum. Með tilstyrk þings og stjórnar ætti að vera hægt að ná i ensk banka- viðskipti og þannig opna veginn fyrir nýju og hagfelldu viðskiptalífi og iosna við hin gömlu og skaðlegu dönsku tjóðurbönd. 6. Kaupmenn eiga ekki að vera smásalar, heldur stór- salar. 7. Kaupfjelögin eiga að spara sem mest »Beholdning« á ónauðsynjavöru, en selja til bændanna eptir sýnis- hornum og verðlistum. 8. Kaupfjelögin þurfa að hafa samlög með innkaup á matvöru og fl. í stórum stýl. Þau verða að ganga ríkt eptir því, að aðkeypta varan sje vönduð og góð og svari ti! þess, sem hún á að vera. Þau ættu að geta fengið send vörugæðavottorð með vörunum, frá »Mægler«, þar sem varan er keypt inn. Einnig ætti að vera hægt að fá með sölureikningum yfir- valdsvottorð um vigt á uil og gærum m. fl. 9. Bændur ættu að koma á fót, í sínum flokki, fleiri sameignarfjelögum en þegar er orðið. 10. Kaupfjelögin þurfa sjálf að hafa skip í förum. Pað er ekki álitlegt að vilja vera upp á aðra kominn í þeim efnum, þar sem hægt er að berjast áfram af eigin ramleik ef eigi brestur samhug og fjelagsskap. 11. Tortryggni í verzlun á að leggjast niður. Alt við-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.