Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 41

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 41
109 hræddir um að kostnaðurinn á sláturhúsinu hjer yrði hlutfallslega meiri en við aðalhúsið í Reykjavík, sökum flutningskostnaðar suður og af fleiri ástæðum, og var því fallizt á þennan mismun á kjötverðinu í þetta skipti. Annars eru menn mjög óánægðir með verðmuninn og telja hann alveg ósamræmanlegann við fjelagshugmynd- ina, þar sem bæði sláturhúsin eru háð sömu skyldum og bæði miða til þess að efla sameiginlega fjelagshags- muni, enda verður hann, að líkindum látinn niður falla, þegar á þessu ári. Forstjóri sláturhússins hjer er Hjörtur kennari Snorra- son á Skeljabrekku, en slátrarinn var Tómás Tóinásson, yfirslátrari fjelagsins. Almennt talið munu menn vera mjög ánægðir með fjelagsstofnun þessa. Ró hefir brytt á lítilsháttar óánægju hjá sumum fjelagsmönnum, eins og optast vill brenna við. Orsakirnar til óánægjunnar liggja naumast í fjelag- inu sjálfu, heldur í hinu, að verðfall bar að höndum á sama tíma, ervilt var að ná í peninga, og öll verzlun var mönnum óhagstæð. Pessu blanda sumir saman, þó alveg ósamkynja sje, og hafa allt á hornum sjer, þegar eitthvað blæs á móti. Annars skilja menn vel þennan fjelagsskap og nytsemi hans; eru því allar horfur með því, að hann eigi hjer góða og örugga framtíð. Sú hugsun hefir vaknað, að sameina sláturfjelagið og kaupfjelagið hjer, því óþarfi virðist að hafa svona skyld fjelög aðskilin, en samein- ingin gæti orðið til hægðarauka og stuðnings á ýmsan hátt. J. B. 8. Maí 1909.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.