Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 50

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 50
itá éinn getur sannfært sjálfan sig um það, að þessu er eigi þannig varið, ef hann tekur lög fjelagsins og reglu- gerðir, sem hann hefir skuldbundið sig til að halda, þegar hann gerðist fjelagsmaður, og les þetta allt ræki- lega niður í kjölinn; því líklegt er að hann hafi eigi gert þetta, fyrst hann getur haft svona skakka skoðun á fje- lagsskapnuin. Þegar þessum lestri er lokið, mun hver og einn hljóta að sjá, að það er hvorki eg nje þú, sem eig- um fyrirtækið, heldur vjer i sameiningu, og að það er um leið vort hlutverk að styðja fyrirtækið á allar lundir. þeg- ar þetta er orðið nægilega huggróið fjelagsmanninum: að hann er meðeigandi, þá mun naumast á því standa, að hann leggi fram krapta sína fyrirtækinu til liðsinnis, og þar ætti það að koma að beztum notum; að fylgja lög- um og reglum fjelagsins. Það er, því miður, full vissa fyrir því, að fjelagslög- unum er ekki fylgt eins nákvæmlega og æskilegt væri. Ein versta yfirtroðslan í þeim efnum er skuldaverzlunin, sem svo erviðlega gengur að venja sig af, nógu almennt talið, að minnsta kosti. Önnur syndin gegn fjelagslög- málinu, sem ekki er stórum minni, er sú, hversu lítið menn Ieggja fram til veltufjár fjelagsins: eru tregir til að auka stofnsjóðinn með árlegum framlögum, en aptur á móti sólgnir í það að taka út úr fjelaginu árságóðann þegar skipting fer fram, já vildu helzt mega »taka út« upp á hann fyrir fram. Sje nú gerð veruleg breyting á venjunni í þessum atriðum, getur að vísu vel farið svo, að sumir fjelagsmenn verði óánægðir og telji sjer mis- boðið, þó full fjelagsleg nauðsyn sje til breytinganna, en sje mínu ráði fylgt: að lesa fjelagslögin ýtarlega, þá finnst mjer líklegt að óánægjan hverfi. En ef svo verður eigi, þá vil jeg benda á nýtt ráð: Taktu viðskiptabók þína við fjelagið, athugaðu rækilega hina fullgerðu reikn- inga í henni og teldu saman þann hagnað, sem þú hefir haft af fjelagsverzluninni, sem þú ert meðeigandi að; berðu svo þetta, á óhlutdrægan hátt, saman við þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.