Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 51

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 51
119 hagnað, sem þú annars hefðir getað haft af viðlíka verzlunarviðskiptum við hvern nálægan kaupmann, sem vera vill, og þá furðar mig það stórkostlega, ef þú læt- ur ekki sefast og heldur áfram fjelagsviðskiptunum, bæði til þess að auka hagnaðinn og einnig þá innstæðueign, er þú með sparnaði þeim, er fjelagsskapnum fylgir, hefir nú sem vissa eign. Pví, þegar þú ert búinn að spara svo mikið, að þú átt tilskylda ítölu eða hluteign í fje- laginu, þá veiztu að þessi eign er nokkurskonar peninga- slátta fyrir þig, af því hún svarar þeim peningavöxtum, sem Iög fjelagsins ákveða. þegar þú ert kominn á þenn- an rekspöl í athugunum þínum, er það ekki ólíklegt að þú farir að leita í fórum þínum, hvort þú eigir hvergi innstæðu eða smáfjárhæðir, sem litla vexti gefa af sjer °g þá fer þú að reyna að koma þessu fyrir í fjelaginu þinu til þess að fá þar miklu betri vexti. í þessu efni munt þú og athuga dæmi samfjelaga þinna og komast að raun um, að þetta hafa nokkrir þeirra gert og það einmitt ráðdeildarmenn og hagsýnustu búsýslumennirnir. Ef þú hagar nú ráði þínu á þennan hátt, þá styrkir þú það fjelag sem þú ert fjelagi í, með því að auka veltu- fje þess. Komi það fram, að fjelagið þitt hafi meira veltufje til umráða en vanaleg starfsemi þess útheimtir, þá er hægurinn hjá að koma afganginum fyrir hjá sam- bandskaupfjelagi landsins, til þess að styðja stórkaupa- verzlun þess fyrir fjelögin, sem fyrst um sinn hlýtur að skorta nægilegt veltufje. A þann hátt verða fjárframlög þín til sameiginlegs gagns og hagsbóta. A eitt vil jeg enn þá benda til athugunar, og það eru hinar tíðu kvartanir manna yfir því, að vörurnar sjeu dýrari hjá kaupfjelögunum en hjá kaupmönnum. Jeg veit ekki til þéss að slíkar kvartanir sjeu á rökum byggð- ar> og er sannfærður um það, að hver sem vill hafa fyrir því, að gera verðlagssamanburðinn á vörunum yfir- leitt, — en ekki á einni og einni vöru sambandslaust, — hann mun komast að raun um það, að fjelagsverðið er 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.