Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 55

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 55
123 þeirra að draga sig þar ekki í hlje. Þetta hefir komið fram í því að konum hafa verið falin ýms fjelagsleg störf og jafnframt í því að slofnuð hafa verið kvenna- fjelög innan vjebanda hinna sjerstöku samvinnufjelaga. Þannig eru um 25 ár Iiðin frá því að þess konar kvenn- fjelög voru fyrst stofnuð á Englandi; nú eru slík fjelög orðin 4 — 500, sem öll eru í einu bandalagi; fjelagskonur eru yfir 25,000. í Svíþjóð voru fyrstu kvennfjelögin stofn- uð fyrir fáum árum; nú eru þau orðin yfir 100 og fje- lagatalan 3 — 4000. þessi kvennfjelög hafa einkum lagt stund á frœðslu- starfsemina, og þá helzt meðal kvennþjóðarinnar sjálfrar. F*að er svo eðlilegt, að konum með sjerþekking á sam- vinnufjelagsskap, gangi það betur en karlmönnum að fá áheyrn hjá stallsystrum sínum og sannfæra þær. Það atvik, að nær því allt fjelagslíf, — einkum það sem var hagfræðislegs efnis — hefir hingað til, nær því eingöngu verið í höndum karlmanna, hefir leitt til þess, að konur líta almennt svo á, að á þessu þurfi ekki breytinga með. Þær hafa ekki komið auga á það, að einmitt í þessum efnum, er þrautir að leysa fyrir þær, og ábyrgðin fyrir góðri úrlausn hvílir engu síður á þeim en karlmönnunum. þessum hættulega misskilning þarf fyrst og fremst að útrýma. Konunni þarf að skiljast það, að samvinnufje- lagsskapurinn miðar til þess, að búa til heimili, er byggð sjeu á hollum, fjárhagslegum grundvelli, og að það hlýt- ur að vera konunni sjerstaklega hjartfólgið, að geta náð þessum tilgangi, þar sem hún er fremsti fulltrúi heim- ilisins, í raun og sannleika. Hið næsta, sem innræta þarf er það, að engu miklu markmiði verður náð, án þess. maður leggi talsvert sjálf- ur í sölurnar. Samvinnufjelagsskapurinn heimtar ósin- gjarna starfsemi, þolinmæði og sjálfsafneitun, má ske um talsverðan tíma, áður en veruleg uppskera getur byrjað. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.