Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 58

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 58
126 og geta, auk þess, lagt til hliðar dálítið af sparisjóðs- aurum. En framar öllu má telja það, að það verður konunni sönn gleði og ríkuleg laun fyrir öll sín störf í þjónustu hins nýja boðskapar, að hún getur kennt börnum sín- um og næstu kynslóðinni að iifa eptir hollari frumregl- um en áður var, og á þann hátt Ieggja grundvöllinn til sælla heimilislífs. 6. Ágrip af fyrirlestri*. (»Samvirke«. Nr. 21 —22. ’08.) »Bardaginn fyrir tilverunni« hefir, eptir því sem ald- irnar liðu, ekki að eins beinst að því, að geta varðveitt hið líkamlega líf í lengstu lög, heldur og jafnframt að því atriði, að geta öðlast sem ntfest af þægindum lífsins, með sem minnstri áreynslu. Lægri stjettirnar og fátæk- lingarnir þrýsta á fjelagsfylkinguna til þess að komast áfram. Æðri stjettirnar og auðmennirnir halda fast í hið fengna, en slaka þó stundum á toginu til þess að geta rjett fram aðra höndina, móti þúsundum þeim, sem dragast aptur úr; af því fyrir þeim vakir, ósjálfrátt, að verði mismunurinn meðal eignamanna og eignaleysingja allt of geysi mikill, þá muni eigi þurfa að því að leita í grafgötum hver flokkurinn hljóti að lúta í lægra haldi, ef friðurinn rofnar og í fulla harðbakka slæst. Einmitt á þess konar stundum, þegar mannfjelags- stjettirnar mætast í samvinnutilraunum til almennra heilla, eru hin stærstu framfaraspor stigin. En, þó takmarkið sje sameiginlegt hjá öllurn mönn- um, eru samt þau meðöl ærið ólík sem notuð eru til þess að, nálgast það; þetta kemur ljóslega fram hjá ein- staklingunum, hjá ýmsum stjettum mannfjelagsins, og á ýmsum tímabilum mannkynssögunnar. Hvert tímabil hefir, svo að segja, haft sinn átrúnað á sjerstöku læknislyfi er * Fyrirlestur þessi var fluttur á verkmannafjelagsfundi í Kaupmanna- höfn, síðast liðið ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.