Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 60

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 60
128 I hverri hreifingu sem runnin er upp af hugsjónarlífs- skoðun, felst ætið eitthvað gott, og þetta góða lifir sínu lífi, löngu eptir það að fræðikerfin er hreifingunni voru samferða, eru komin í gröf sína. Þannig brýzt þá fram úr fræðikerfaþoku fjelæginganna hin raunhæfa ítöluhreif- ing: samvinnufjelagsskapur nútímans, og munu þó fylg- ismenn þessarar hreifingar — eflaust með fullum rjetti — alls eigi vilja láta telja sig í fylkingu fjelæginganna. * * * Vagga samvinnuhreifingarinnar stóð á Skotlandi. F*að voru enskumælandi verkamenn, sem fyrstir athuguðu það, að þó hægt væri að auka launin, með samtökum í ein- stökum iðnaðargreinum, þá breyttist launahækkunin fljót- lega í hærra verð á nauðsynjavörum, svo ávinningurinn varð lítill. F*að voru og jafnframt sömu mennirnir, sem fyrstir fundu hagkvæmlegt ráð til þess að hið hækkandi vöruverð gleypti eigi þegar hina áunnu launahækkun. Englendingurinn Holyoake, sem ritað hefir sögu hins enska kaupfjelagsskapar, kemst þannig að orði, um hina fyrstu hreifingu: »F*að var síðla á árinu 1843, einn þokuríkan og sól- skinslausan Nóvemberdag, að nokkrir fátækir vefarar í bænum Rochdale áttu fund með sjer. Peir vor mjög at- vinnulitlir og í bjargarskorti heima fyrir, og voru því nær fullir örvæntingar yfir högum sínum. Aðal fundarmálið var það, að íhuga hvað þeir gætu gert til þess að bæta stöðu sína sem verksmiðjustarfsmenn. Verksmiðjueigend- urnir höfðu stofnfje og kaupmennirnir vöruforða. Hvern- ig áttu þá þessir fátæku vefarar að bjarga sjer, sem yfir engu höfðu að ráða? Áttu þeir að leita fátækrastyrks? Rá var sjálfstæðið alveg þrotið. Áttu þeir að flýja land? F*að var litlu betra en að vera fluttur burtu, sem afbrota- maður, fyrir þann glæp að vera fæddur fátækur. Hvað áttu þeir að gera? F*eir ásettu sjer að byrja baráttu lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.