Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 61

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 61
12Q ins alveg fyrir eigin reikning; þeir vildu, að því leyti sem nokkur minnsti kostur var til, gera kaupmenn, verksmiðju- eigendur og stóreignamenn óþarfa í þjóðfjelaginu. An þess að hafa nokkra reynslu, þekkingu eða peninga ætluðu þeir að gerast sínir eigin kaupmenn og iðnaðarvöruframleið- endur. Þeir sendu út áskrifendalista meðal stjettarbræðra sinna og ein tylft af þessum fátæklingum skuldbatt sig til þess, að leggja fram á hverri viku í fjelagssjóð tvo »Penee« (15 aura), og vissu þó sumir þeirra naumast, hvernig þeir gætu staðið við þetta loforð. Pegar þessir kaupfjelagar voru búnir að greiða vikugjöld sín 52 sinn- um áttu þeir nóg í fjelagssjóði til þess, að geta keypt: einn hveitisekkl Nú á þetta sama fjelag, meðal annars, gufumylnu, sem fjelagssameign. Einn góðan veðurdag auglýstu síðan þessir vefarar í Rochdale eptirfarandi stefuskrá — og hefir henni eflaust verið tekið með háði og hlátri út í frá, ekki sízt af hálfu verzlunarstjettarinnar —: »Pað er tilgangur fjelagsins að gera undirbúning og ráðstafanir til þess að efla fjárhag fjelagsmann^ og gera heimilislíf þeirra þægilegra og aðstöðu í mannfjelaginu, með því móti, að þeir, með innborgunum leggi fram eitt pund »Sterling« (um 18 krónur), svo á þann hátt fáist nægilegt stofnfje til þessara fyrirtækja: Stofnun vöruforða, með útsölu á matvælum, fatnaði, skófatnaði m. fl. Bygginga, kaupa eða endurbóta á nokkrum húsum til íbúðar fyrir þá fjelagsmenn, er í samvinnu vilja leggja fram krapta sína til þess að fá betri húsakynni og að- stöðu í fjelagslífinu. Byrjunar á tilbúningi á þeim vörutegundum, sem fje- lagið til tekur, svo þeir fjelagsmenn geti fengið þar at- vinnu, sem atvinnulausir eru, eða eru í nauðum staddir sökum þess, að laun þeirra eru smám saman lækkuð. Enn fremur vill fjelagið, til frekari tryggingar og hags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.