Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 69

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 69
137 boðið, hefir kaupmaðurinn dálítið forskot — þangað til kaupendur hafa kynnt sjer alla málavexti til fullnustu. Menn hafa haft það á móti kaupfjelögunum að þau vilji útiloka alla »frjálsa samkeppnic, en næðu þau öllum viðskiptunum til sín væri samkeppninnar eigi lengur þörf, og sízt af öllu getur þetta átt við nú á dögum, þegar verksmiðjueigendur, stórkaupmenn og smásalar, með föst- um samtökum um söluverð hafa hindrað það, að frjálst framboð og eptirspurnir ráði markaðsverðinu. Fiskverzl- unarfjelagið í Kaupmannahöfn hefir t. d. gert fátækling- um það ókleift að kaupa fisk, en þó verða fiskimenn opt að selja fisk sinn fyrir sára lítið verð. Pað er einmitt samvinnufjelagsskapurinn, sem vill leiða fram frjálsa samkeppni og óháða verzlun. Þeir sem kaupa óska þess að eins, sem neytendur, að fá vörur sínar svo góðar og ódýrar sem unnt er. Þess vegna eru samvinnufjelagsmenn viðurkenndir vinir frjálsr- ar verzlunar, en verzlunarmannastjettin er í eðli sínu hneigð til að hafa forsjón og verndarskjól og í fjelagi við verk- smiðjustjórnir heimtar hún æ meiri og meiri tollvernd- anir. Hin alþjóðlega hreifing samvinnufjelagsskaparins mun brjóta stærri skörð í tollmúrana en öll heimsins funda- höld um frjálsa verzlun. Enn fremur hafa menn sagt að kaupfjelögin muni eyði- leggja hina sjálfstæðu stjett smákaupmannanna. Nei, smá- salastjettin eyðileggur sig sjálf. Framþróunin hefir það í för með sjer. Það er nú þegar komið í Ijós, að fjársterk hlutafjelög dreifa smásölubúðum út um bæina í tugatali. Peir menn, sem standa bakvið söluborðið í búðum þess- um eru engan veginn teljandi sjálfstæðir menn. Ef það því eigi verða kaupfjelögin sem koma og fylla upp hið auða rúm sem hin útdeyjandi smásalastjett skilur eptir, þá verður það flokkur auðsafnamannanna. Um þetta tvennt verður að velja. Hin fjelagslega sjálfskuldarábyrgð, sem kaupfjelags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.