Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 73

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Qupperneq 73
141 c) Af hagfrœðislegum dstæðum. Hversu mikil varfærni sem við höfð er í lánveitingum, getur varla hjá því farið að einhverjar kröfur falli. Enda þó lánið fari eigi fram úr því sem viðskiptamaðurinn á í stofnsjóði, þá er það skaði að auka bókfærslu, missa af innlagsvöxtum og rýra veltufje fjelagsins; allt þetta verður til að draga úr ágóða fjelagsins. Lánsverzlunaraðferðin dregur úr áliti fjelagsins og fælir menn frá að ganga í það sem nýir fjelagar. Að Iokum ’eru Iánin fjelaginu í heild sinni til skaða með því, að þau eru brot á þýðingarmestu grund- vallarsetningu þess, enda hefir slíkt orðið mörgu fjelag- inu að fótakefli. Reglan, að borga út í hönd, er svo þýðingarmikil, að rjettast er að þeir sjeu ekki að stofna kaupfjelög, sem eigi treysta sjer til að fylgja henni. 8. Við reikningslok er fylgt hollum og föstum kaup- sýslunarreglum. Vöruleifaskráin er gerð nákvæm, og eptir innkaupsverði —eða með afföllum ef þörf krefur — starfs- kostnaður allur er kvittaður; nægilegt er tekið frá til fast- eigna og áhalda, og allir innstæðuvextir eru færðir til innleggs. Af hinum hreina ágóða sem þá er eptir þarf fyrst og fremst að leggja álitlegan hluta til hins almenna og ó- skiptiiega varasjóðs. Pað er óverjanlegt hirðuleysi af hverju fjelagi sem er, að koma eigi sem fyrst fótum undir álit- legan varasjóð, því ekkert styrkir fjelagið eins mikið eða trygg*r framtíð þess. Slys og óhöpp geta fljótlega að höndum borið, ep eigi fjelagið duglegan varasjóð að flýja til, þegar svo ber undir, getur það staðið óhaggað, en ella getur því verið eyðilegging búin. Ennfremur þarf að leggja nokkuð fram til frœðslusjóðs, til upplýsingar um samvinnufjelagsskap og útbreiðslu hans, til almennrar fræðslu og hollrar skemmtunar m. fl. 9. Að öðru leyti er hinum hreina ágóða skipt meðal fjelagsmanna, i hlutfalli við vörukaup þeirra. (Starfsmenn- irnir fá álíka viðbót við laun sín.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.